Bóka þennan bústað

Verð frá: $206.34

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Bústaðurinn hjá Icelandic Cottages er byggður 2015 og innréttaður af fagmanni til að bjóða gestum upp á unaðslega dvöl í fallegu umhverfi.
Í húsinu eru -

3 svefnherbergi. Í tveimur herbergjum eru tvíbreið rúm en í þriðja herberginu eru tvö einsmanns rúm.

Það eru hágæða dýnur í öllum rúmum með uppábúnum æðadúnssængum. Baðherbergið er með sturtu en allir gestir frá þrjár gerðir af hágæða handklæðum og svo er hárblásari á staðnum. Húsið tekur 6 manns í gistingu.
Í stofunni er svo sjónvarp, dvd spilari, útvarp og gervihnattadiskur með fjöldan allan af stöðvum og internettengingu.
6-8 manns geta setið við borðstofuborðið en það er opið rými til elhússins sem auðveldar alla framreiðslu. Í eldhúsinu er stór amerískur ísskápur, uppþvottavél, eldavél, örbylgjuofn, kaffivél, ketill, ristavél, blandari, diskar, glös, pottar og pönnur og margt fleira. Vinsamlegast látið vita ef þið þurfið barnarúm (ferðarúm) og barna matstól, sem er innifalið í verðinu.
Á ganginum er þvottavél og þurrkari þannig að gestir geta farið heima með allt nýþvegið. Einnig er til staðar straubretti og straujárn.
Á pallinum er stórt 4 brennara ryðfrítt stálgrill sem og önnur útihúsgögn.
Það er stutt í margar af fegurstu perlum Íslands eins og Geysir, Gullfoss og Þingvellir.
Tekið skal fram að ekki er heimilt að tjalda/tjaldvagnar/fellihýsi/hjólhýsi á svæðinu.
Gæludýr eru ekki leyfð

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 23 Jan 2015
Síðast uppfært: 09 Nov 2019
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 3 nætur
Aðgangur í lykla: Á staðnum- on the premises

Aðstaða

Rúm

  • 3x Tvíbreitt rúm

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Icelandic Cottages.

4 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Icelandic Cottages 1

801 Selfoss

(8 umsagnir)

Icelandic Cottages 2

801 Selfoss

(7 umsagnir)

Icelandic Cottages 3

801 Selfoss

(7 umsagnir)

5 Umsagnir

Diehm-Weis
09 Sep 2019
The cottage is fantastic! Everything as discribed and even better. We never hat a such well equipped holiday home.
Highly recommended!
Nicola Edson
30 Oct 2018
Fantastic place to stay. Well equipped and the owners are so helpful. We saw the Northern lights from the cottage and it is great base for exploring the area
David Ebert
27 Jun 2018
Very clean and modern property ideally situated for the Golden Circle. Everything we needed for our week?s stay. Rosa, the property manager who lives on site, is friendly and helpful.
Barbara WAGNER
13 Feb 2017
Just wonderfull!
We really enjoyed our 5 night stay in this home. The kitchen provides everything we needed. The 3 bedrooms were small but enough and the beds are real good. The bath is perfect. The living room is big enough, very comfortable and cosy... we felt like home.
Thanks, Rosa
Einar Victor Karlsson
11 Aug 2016
Absolutely fantastic cottage, which came to a huge surprise how well layed out it is and very high standard of everything inside and out... We cannot put in words how highly we recommend this cottage. Location is fantastic for alot of interesting areas to drive to and finally enjoy the evening on the patio before going to extremely comfortable beds.... 5 stars !