Book this cottage

Price from: $284.65

Choose available check-in and
check-out dates to continue.

Description

Bústaðurinn hjá Icelandic Cottages er nýbyggður og innréttaður af fagmanni til að bjóða gestum upp á unaðslega dvöl í fallegu umhverfi.
Í húsinu eru
Þrjú svefnherbergi en í tveimur af þeim eru tvíbreið rúm og tvö einsmanns rúm eru í einu herberginu. Það eru hágæða dýnur í öllum rúmum með uppábúnum æðadúnssængum. Öll herbergi eru með myrkvunarrúllugardínum. Baðherbergið er með sturtu en allir gestir frá þrjár gerðir af hágæða handklæðum og svo er hárblásari á staðnum. Húsið tekur 6 manns í gistingu.
Í stofunni er svo sjónvarp, dvd spilari, útvarp og gervihnattadiskur með fjöldan allan af stöðvum og internettengingu.
8 manns geta setið við borðstofuborðið en það er opið rými til elhússins sem auðveldar alla framreiðslu. Í eldhúsinu er stór amerískur ísskápur, uppþvottavél, eldavél, örbylgjuofn, kaffivél, ketill, ristavél, blandari, diskar, glös, pottar og pönnur og margt fleira. Vinsamlegast látið vita ef þið þurfið barnarúm (ferðarúm) og barna matstól, sem er innifalið í verðinu.
Á ganginum er þvottavél og þurrkari þannig að gestir geta farið heima með allt nýþvegið. Einnig er til staðar straubretti og straujárn.
Á pallinum er stórt 4 brennara ryðfrítt stálgrill sem og önnur útihúsgögn.
Það er stutt í margar af fegurstu perlum Íslands eins og Geysir, Gullfoss og Þingvellir.
Tekið skal fram að ekki er heimilt að tjalda/tjaldvagnar/fellihýsi/hjólhýsi á svæðinu.
Gæludýr eru ekki leyfð..


Good to know

Check-in time: 16:00
Registered: 18 Jun 2013
Last update: 28 Nov 2023
Check-out time: 12:00
Minimum stay: 3 nights
Location of keys: Key on site

Amenities

Beds

  • 1x Double bed
  • 2x Twin bed

Cancellation policy


Strict

A reservation can be cancelled 30 days or more prior to the scheduled arrival date and 80% of the rental price will be repaid.
Owner
Icelandic Cottages.

4 cottages on Bungalo

Similar cottages

Icelandic Cottages 4

801 Selfoss

(14 ratings)

Icelandic Cottages 2

801 Selfoss

(10 ratings)

Icelandic Cottages 3

801 Selfoss

(11 ratings)

10 Reviews

Margret Hjaltadottir
24 May 2021
This house is very homy, clean and everything welcomes you. I want to give this my best recommendations because it also has this litle extra like beer glasses in the freezer.

helgabaldvins
10 May 2021
Við fjölskyldan dvöldum þarna ásamt vinum eina helgi og erum skýjunum með þetta allt saman. Húsið var svo bjart og fallegt, allt svo stílhreint og vel hannað. Þá var gjörsamlega allt til alls í bústaðnum og börnin nutu sín í leik bæði inni og úti. Á kvöldin sást bjarminn frá eldgosinu. Munum pottþétt bóka þennan bústað aftur.

MASSINI Elisabeth
13 Jun 2016
Un emplacement idéal, une sweet home avec tout le confort nécessaire, un accueil très sympathique avec les petits conseils en plus très appréciables. A recommander sans faute.

Ingvar Ragnarsson
25 Apr 2014
Vorum í 3 daga, mjög ánægð með bústaðinn, allt til alls, amerísk rúm - uppábúin í hverju herbergi. Gervihnattasjónvarp með mörgum stöðvum. Mjög snyrtilegt í alla staði, ekki pottur, en stutt í Skeiðarlaug eða á Flúðir í sund. Mjög ánægð og takk fyrir okkur.

chris.dewar
11 Apr 2014
Just back from a week stay at Icelandic Cottages. The photos look impressive, but the reality is better. Very well equipped & tastefully done, (in my opinion). Plenty of space for our family of 4 and well situated to explore the delights of the "Golden Circle". On contacting "Rosa" - She could not have been more helpful and friendly - checking that we were OK and settled in, but otherwise letting us just enjoy the place.

Iceland
26 Jan 2014
Loved our stay in Icelandic-Cottages. Very clean and tidy and the owner is ever so helpfull.
Would definitely stay again and hope we will one day. Highly recommended.

ernakaren71
30 Dec 2013
Gestgjafinn, húsið og umhverfið algjörlega yndislegt.


Alisouthan
13 Nov 2013
The cottage is beautifully decorated and has everything you might need. It is also very cosy and warm. The owner, Rosa and her husband, were very helpful and provided lots of useful information to help us with our trip. It is in a good location for seeing the sights and doing various activities but is still just an hour or so from Reykjavick and the airport.

David Helgason
26 Aug 2013
Cosy and really high quality house, with an incredibly nice living room for the whole family to revel in. Not super big, but the extremely good usage of space made it a joy to stay there in with a total of 6-8 people.

The owner Rosa is the loveliest woman, left us chocolate and really cared about us. We lacked some utensils, and almost immediately after we told her she came by with extras.

The highest recommendations from here.

mdix
09 Aug 2013
This is a very well appointed property. It is clean, modern and well equipped. It is a bit out of the way in terms of proximity to town, but if you like that, it is ideal, in a quite spot 10 to 15 minutes drive from Selfoss. It is also ideally placed for the golden circle.