Book this cottage

Price from: $286.09

Choose available check-in and
check-out dates to continue.

Description

Bústaðurinn hjá Icelandic Cottages er byggður 2014 og innréttaður af fagmanni til að bjóða gestum upp á unaðslega dvöl í fallegu umhverfi.
Í húsinu eru -
3 svefnherbergi öll með tvíbreiðum rúmum. Það eru hágæða dýnur í öllum rúmum með uppábúnum æðadúnssængum. Baðherbergið er með sturtu en allir gestir frá þrjár gerðir af hágæða handklæðum og svo er hárblásari á staðnum. Húsið tekur 6 manns í gistingu.
Í stofunni er svo sjónvarp, dvd spilari, útvarp og gervihnattadiskur með fjöldan allan af stöðvum og internettengingu.
6-8 manns geta setið við borðstofuborðið en það er opið rými til elhússins sem auðveldar alla framreiðslu. Í eldhúsinu er stór amerískur ísskápur, uppþvottavél, eldavél, örbylgjuofn, kaffivél, ketill, ristavél, blandari, diskar, glös, pottar og pönnur og margt fleira. Vinsamlegast látið vita ef þið þurfið barnarúm (ferðarúm) og barna matstól, sem er innifalið í verðinu.
Á ganginum er þvottavél og þurrkari þannig að gestir geta farið heima með allt nýþvegið. Einnig er til staðar straubretti og straujárn.
Á pallinum er stórt 4 brennara ryðfrítt stálgrill sem og önnur útihúsgögn.
Það er stutt í margar af fegurstu perlum Íslands eins og Geysir, Gullfoss og Þingvellir.
Tekið skal fram að ekki er heimilt að tjalda/tjaldvagnar/fellihýsi/hjólhýsi á svæðinu.
Gæludýr eru ekki leyfð

Good to know

Check-in time: 16:00
Registered: 13 Jan 2014
Last update: 18 Nov 2024
Check-out time: 12:00
Minimum stay: 3 nights
Location of keys: On location

Amenities

Beds

  • 1x Double bed
  • 2x Twin bed

Cancellation policy


Strict

A reservation can be cancelled 30 days or more prior to the scheduled arrival date and 80% of the rental price will be repaid.
Owner
Icelandic Cottages.

4 cottages on Bungalo

Similar cottages

Icelandic Cottages 4

801 Selfoss

(14 ratings)

Icelandic Cottages 1

801. Selfoss

(10 ratings)

Icelandic Cottages 3

801 Selfoss

(11 ratings)

10 Reviews

Bungalo Customer Service Team
11 Jun 2021
Algj?r l?xus b?sta?ur ?ar sem greinilegt er a? ekkert hefur veri? til spara?. Vi? f?rum ?arna ? vinnufer? ?annig a? ekki skemmdi fyrir hva? ?etta er h?filega langt fr? Reykjav?k.

Efast ekki um a? vi? eigum eftir a? koma aftur.

Eins kom ?j?nustan hj? Bungalo skemmtilega ? ?vart.

Over all just happy!

Edit Delete
Kristján Ingi Sigurðsson
13 Aug 2020
Well taken care of cottage and all round nice place to stay at. Couldn't talk well enough about the owners who went above and beyond when we had some car troubles.

Elmar Sveinsson
26 Jul 2020


Sindri Lars Ómarsson
20 Jul 2020


Sam Gallop
25 Aug 2017
We had a great time in Iceland, made all the more easier because of where we stayed. The cottage was lovely and clean. We were traveling with a 74 year old and a 7 year old and the place was perfect. A great base to explore the south west of Iceland. We were met by Rósa on arrival who was very friendly and helpful. She was able to provide lots of tips and advice. She gave us lots of privacy but was there if we needed her. We would recommend the place to anyone.

John Vaal
03 Jul 2017
This place was exactly what we were looking for. Remote but close to all kinds of things. Rosa takes great care and provides some of the things that are easy to forget like coffee, sweetener and especially a freezer full of ice with frosted mugs! This place has any hotel beat!

Nicole Ronning
21 Jun 2016
Absolutely ideal cottage for our family of 5!! Never in all of our travels around the world have we had such a lovely experience with a cottage rental. Besides the excellent cottage itself (see details below), the hospitality of the owner is unparalleled. She was the most wonderful, gracious host we have ever encountered. Not only did she provide us with everything we needed for the cottage, but she also took the time to offer us fantastic tips on great things to do in the area (all of which were excellent advice), and even brought us delicious homemade Icelandic treats to enjoy (which we relished)!
On the cottage itself: Location: Perfect for exploring the south of Iceland, Golden Circle, Reykjavik, Hveragerdi, etc. Cottage: Beautiful, clean, comfortable, bright, carefully decorated, spacious. The beds are very comfortable and the bathroom has a great shower. Hands down the most well-stocked kitchen we have ever encountered, with not only the necessary utensils, pots and pans, etc., but spices, oil, flour and other basic cooking needs as well as extras like tea, hot chocolate, a other delicious sundries one does not normally encounter in a rental.
Excellent, excellent cottage and we highly recommend this to anyone looking for a perfect Icelandic experience!!!

Nina Bj?rg Arnbj?rnsd?ttir
29 Feb 2016
Algjörlega frábær bústaður, rúmgóður og með allt til alls (nema heitan pott en það kom ekki að sök). Allt hreint og snyrtilegt og Rósa, gestgjafinn augljóslega einstök manneskja. Takk fyrir okkur- við komum örugglega aftur :)

Response from Icelandic Cottages. ehf
Takk æðislega fyrir ykkar hlýju orð. Þið voruð líka yndislegar, og æðislegt að hafa ykkur. Því miður get ég ekki boðið uppá heitan pott, þar sem þetta er kalt svæði - höfum ekkert heitt vatn. Við hitum upp allt kalt vatn í þar til gerðum hitakútum. Heilbrigðiseftirlitið gerir þær kröfur að gestir eiga að koma að tómum hreinum pottum og láta renna sjálfir heitt vatn í. Að hita upp kalt vatn í heitum potti væri sennilega ekki orðið heitt fyrr en um það leiti sem þið væruð að fara. En við höldum í vonina um að fá heitt vatn frá yfirvöldum. Þá lofa ég þér að þá kemur heitur pottur. Hlakka til að sjá ykkur sem fyrst aftur, yndislegu fallegu konur.
Rohrs
03 Aug 2015
Beautyful, beautyful. It was a dream. Thanks for all.

Yulia Kovalenko
27 Jun 2014
We lived in the house for 1 week. We liked everything: the kitchen is equipped with the latest technology, comfortable bedrooms, a large area. The location of the house is very good, easy access to the most famous sights. We want to Express our gratitude to the Rosa, the owner of the house. She is very hospitable people. Rosa knew that we were going from afar and even bought food for us. After resting in the house of the Rosa we wanted once again to visit Iceland.