Bóka þennan bústað

Verð frá: $89.85

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Smáhýsi við bakka Blöndu á Blönduósi. Gengið er beint inn í stofu með eldhúskrók, eldavél og áhöldum. Í stofunni eru kojur fyrir 4 fullorðna. Sér baðherbergi er innandyra með sturtu.

Bústaðurinn er staðsettur á Blönduósi við árbakka Blöndu í fallegu umhverfi steinsnar frá þjóvegi 1 sem er hringvegurinn í kringum Ísland.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 03 Sep 2012
Síðast uppfært: 10 Sep 2018
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 1 nætur
Aðgangur í lykla: Blönduós/Glaðheimar

Aðstaða

Rúm

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Blanda ehf Melabraut 21 540

19 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Glaðheimar 15a

540 Blönduós

(1 umsagnir)

Glaðheimar 15b

540 Blönduós

(1 umsagnir)

Glaðheimar 23

540 Blönduós

(6 umsagnir)

1 Umsagnir

Lyra Mayfield
24 Jul 2018
This cottage was in a great location on the Blanda River, and was actually brand new. It still needed some final touches, but we were able to be cozy and rested while staying there. Beware, though, that the website lists this property as renting for just over $105 US dollars, but was actually much higher than that. I was told that they just hadn't "updated" the website, but it was very confusing for me trying to book. For a convenient location and cute cottage experience I recommend it.