Bóka þennan bústað

Verð frá: $239.56

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Komið er inn á í forstofu með fatahengi. Á hægri hönd er stofa með eldhúskrók, eldavél og áhöldum. Í stofunni er einnig svefnsófi. Til vinstri er svefnálma með tveimur herbergjum. Í öðru herberginu er hjónarúm og í hinu tveir beddar sem setja má saman.

Í kringum bústaðinn er pallur og á honum er heitur pottur ásamt gasgrilli.

Bústaðurinn er staðsettur á Blönduósi við árbakka Blöndu í fallegu umhverfi steinsnar frá þjóvegi 1 sem er hringvegurinn í kringum Ísland.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 03 Sep 2012
Síðast uppfært: 29 Jul 2020
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 1 nætur
Aðgangur í lykla: Blönduós/Glaðheimar

Aðstaða

Rúm

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Blanda ehf Melabraut 21 540

17 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Glaðheimar 17

540 Blönduós

(6 umsagnir)

Glaðheimar 24

540 Blönduós

(3 umsagnir)

Glaðheimar 26

540 Blönduós

(5 umsagnir)

7 Umsagnir

Oddr?n Anna R?bertsd?ttir
13 Aug 2021


Saar Bdolach
21 Nov 2019


Alexander Filin
27 Jun 2017


Þuríður Lillý Sigurðardóttir
27 Mar 2017


Mojca van Schie
16 Aug 2016
Fairly new bungalow in a small bungalow park in a conveniently located place for those crossing Iceland from south to north via route 35. Within the bungalow park, this bungalow has the best place at the edge looking over the river. The interior is up to all standards with a large kitchen, fully equipped, and the beds are really good. No experience with the hottub, did not have time for it. The reception has a large variety of tourist flyers about both the region and the rest of Iceland. You have to pay for a wifi box in the house, but there is free wifi around the reception.

Mar Gomez
24 Jul 2016


Hanneke Grassi-Schinkel
13 Mar 2016
What a beautiful place to stay!
Everything we needed was in the house.
And the river view is amazing!!!
We arrived late but the door was open for us and the key was in the house.
No Wi-Fi in the house.
Very easy to find and just a view steps from route 1