Bóka þennan bústað

Verð frá: $93.24

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Bústaðurinn er á fallegum stað og rúmar 6 manns í gistingu.
Það eru tvö herbergi, svefnpláss fyrir tvo í sitthvoru herbergi, koja í öðru og tvíbreitt rúm í hinu, snyrting með sturtu og eldhúskrókur með kæliskáp og búnaði fyrir 6 manns, stofa með svefnsófa, útvarpi og sjónvarpi.

Hitaveita er í húsinu og úti við eru heitir pottar, gasgrill ásamt útistólum og borðum.

Víðsýnt er og sér til margra merkra staða héraðsins eins og t.d. Þingeyra, Vatnsdalshóla, Borgarvirkis og Hvítserkur sést út með Vatnsnesinu. Einnig sér til Þrístapa þar sem síðasta aftaka á Íslandi fór fram. Tröllakirkja á Holtavörðuheiði blasir við í suðvestri og Reykjaneshyrna í Árneshreppi á Ströndum, í norðvestri. Spákonufell sést í norðri ásamt mörgum öðrum fallegum ónefndu stöðum. Gullsteinn er 700 metra frá húsunum en þar sem tók fyrsti Íslendingurinn kristna trú.

Fullkomin staðsetning til að sjá Norðurljósin á veturnar.

Sumarbústaðurinn er 12 km sunnan Blönduós, þar er hægt að skoða söfn, fuglaskoðunarhús við ósa Blöndu, ganga um Hrútey sem er staðsett í miðri ánni og einnig er góð og fjölskylduvæn sunlaug á staðnum. Golfvöllur er staðsettur rétt utan við Blönduós.

Merkt gönguleið er upp með Giljárgili, sem hefur að geyma skjólríka og fallega staði þar sem fossarnir hjala við tæra hylji og flúðir. Í gilinu er rafstöð frá árinu 1930 í nálægð við helli.

2000 kr fyrir sængurver.

***Heiti potturinn er lokaður frá 1. nóvember - 1. maí***

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 27 Sep 2012
Síðast uppfært: 08 Jul 2020
Stærð: 36 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 1 nætur
Aðgangur í lykla: At Stora-Gilja, below route 1

Aðstaða

Rúm

  • 1x Tvíbreitt rúm
  • 1x Barnarúm
  • 1x Svefnsófi fyrir 2
  • 2x Koja fyrir 2

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Sigurveig

2 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Stóra Giljá 2

541 Blönduós

(35 umsagnir)

Glaðheimar 23

540 Blönduós

(6 umsagnir)

Glaðheimar 11

540 Blönduós

(2 umsagnir)

17 Umsagnir

Friedhelm Müller
06 Jul 2020
Das Hau hat eine schöne Lage.
Für 4 Personen etwas klein, man muss sich gut organisieren.
Bei der Ausstattung fehlt ein großer Topf und eine große Pfanne.
So hat alles gepasst !!

David Anthony Noble
06 May 2019
Absolutely loved our stay here. Nice, simple summer house, maybe a little rough around the edges, but that suited us just fine, especially for the price. Lovely surroundings, and very close to some other nice towns and villages. The thing we most liked about the cabin was that it was fairly secluded. There?s one other summer house close by, but it?s still far enough away that you don?t get disturbed.

04 Jan 2019
Very good and beautiful place next to the accommodation.

You don?t see the accommodation when you arrive at night so open your eyes but I recommend.


Alex Shpiller
05 Nov 2018
Great cottage! The host was very accomadating and responsive, the cottage has everything you might need and the view is purely amazing!

Mirte
11 Sep 2018
The view is very nice, moutain and waterfall. The cottage itself is very simple and small. When we arrived the cottage was not very clean. A lot of dust and dead flies. We cleaned the cottage ourself. The hottub is nice. You can also sit outside but there was a lot of birdpoo. We cleaned the table and chairs so we were able to sit outside as well. Next to all the cleaning we had a nice time!

GANGLOFF Sophie
21 Aug 2018
Very nice surrondings. The cottage is also nice even if some of the equipments are starting to be "old and broken". Very confortable for 4 people.

VIGOT
02 Aug 2018
Nice place, simple and well situated. Hot tube for nice evenings.

Kseniia Azarova
19 Jun 2018
The house was clean and well equipped, hot tube was amazing, ?private? waterfall was a cool bonus to this accommodation!

St?phane Cosendey
26 Sep 2017


Alain Driemmels
31 Jul 2017
We stayed 4 days dasn this rental, small but very well laid out and with all the necessary equipment. Only (small) remark: the bed of 2 people could be a little bigger ...
Most of the location: being able to enjoy the private "hot tub" with its warm spring water was very nice after a day of hiking!

Coquard
31 Jul 2017
Un logement propre et très agréable surtout avec le jacuzzi. Une belle vue.

Halld?r Gunnarsson
31 Jul 2017


Vaughn Hockey
02 Aug 2016


Stacey Sampson
05 Aug 2015
This accommodation has a lot of potential. It is set next to the most picturesque background and is a very cute cottage, but it really needs a good clean.

skiffmt
12 Jun 2015
We have a very pleasant stay in this house. The views of waterfalls were great and if you walked up the stream, they got better. Everything was as described. As with all houses that are new to you, a few things take figuring out but it was a great place to stay.

Adrian
26 Aug 2014
Broken glass above door to balcony urgently needs replacing

jjmmggpp
13 Sep 2013
A nice place, the cottage has everything and is correct, but is not new and maybe needs some minor renovation (tv,...)