Bóka þennan bústað

Verð frá: $92.72

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Syðri-Hagi býður uppá gistingu í heilsárshúsi á Árskógsströnd. Húsið er 25 fm. Í húsinu er eitt svefnherbergi með svefnaðstöðu fyrir tvo. (2 rúm *90 cm, hægt er að setja rúmin saman), auk þess er svefnsófi fyrir tvo í stofu. Í bústaðnum er ísskápur með litlu frystihólf, eldavél, ofn með örbylgjuofni og sjónvarp. Borðbúnaður er fyrir fjóra. Heitur pottur og gasgrill er á verönd. Þráðlaust internet er í húsinu.

Reikningar bannaðar.
Húsdýr ekki leyfð.

AFÞREYING:

Ef þú vilt eitthvað meira en góða afslöppun í fallegu og rólegu umhveri, þá er ýmsa afþreyingu að finn í næsta nágrenni m.a:
Gönguferðir: Í skógreit, Kötlufjall, í Þorvaldsdal og Svarfaðardal.

Vegalengdir: Akureyri 28 km. Dalvík 15 km, Ólafsfjörður 32 km, Siglufjörður 49 km, Þelamörk 19 km, Hrafnagil 41 km, Hauganes 6 km, Árskógssandur 7 km, Hrísey 7 km +15 mínútur með ferju. Mývatn 133 km.

Verslun og þjónusta: Dalvík og Akureyri.
Hvalaskoðun og sjóstangaveiði: Hauganes, Níels Hvalaskoðun.
Bjórböðin á Árskógssandi.
Byggðasafn: Dalvík og Akureyri.
Síldarminjasafn: Siglufjörður.
Þjóðlagasetur: Siglufjörður.
Sundlaugar: Dalvík, Þelamörk, Akureyri, Hrafnagil, Hrísey, Ólafsfjörður og Siglufjörður
Hestaleiga: Tvistur á Dalvík
Golfvellir: Akureyri, Svarfaðardalur og Ólafsfjörður.
Skíði: Akureyri, Dalvík, Ólafsfjörður og Siglufjörður.
Fiskidagurinn mikli, á Dalvík, aðra helgina í ágúst.
Handverkshátíðin að Hrafnagili, aðra helgina í ágúst.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 30 Jan 2017
Síðast uppfært: 16 Jul 2020
Stærð: 25 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 1 nætur
Aðgangur í lykla: Keybox

Aðstaða

Rúm

  • 1x Samsett tvíbreitt rúm
  • 1x Svefnsófi fyrir 2

Afbókunarskilmáli


Hóflegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 14 dögum fyrir áætlaðan komudag þá fæst full 100% endurgreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Gitta Ármannsdóttir og Linda Andersson

2 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Götusel

621 Davík

(31 umsagnir)


Gil Cottage in North Iceland

621 Dalvík

(24 umsagnir)

14 Umsagnir

Jón Hlöðver Friðriksson
03 Jun 2020


Grant Scholes
18 Feb 2020
A lovely warm and cosy lodge in a quiet location away from the main road. Host was friendly and helpful, clearing the snow so we could get in and out. Watching the northern lights from the hot tub was an amazing experience. We had a very relaxing week here.

Emma Wantling
27 May 2019
We had a wonderful time in Solsetur. Perfect location for wildlife. Cosy and warm, with comfortable beds and good shower. Amazing views of the surrounding mountains.

Udo Prinsen
16 May 2019


Patrick Keese
28 Dec 2018
Perfect cottage on a gorgeous property! The owners were very kind and hospitable, including picking up our laundry when we needed it done. Cottage came with a well-equipped kitchen, comfortable beds, and just enough space for two people to stay comfortably. 20-25min from hiking and skiing, as well as two nearby towns. Highly recommend!

Susanne Gärtner
08 Aug 2018
Great view and helpful owner.
Very frindly Farmer close by.

Radovan Minarcik
23 Jul 2018
Stayed 2 days. Great cottage, well equipped, there is even hot tube at the terrace and gas grill. It is with view on mountains. Up to 20 minutes to Akureyri. Cottage is in the middle of meadow, so if you like to be alone in the nature it is great choose. We were family with one girl an we loved it.

Gytis Vaitkevicius
14 Jun 2018


Maria Garcia
17 Aug 2017
It was the greatest cottage we stayed in Iceland. To see the fjord and mountains during the evening sun while having a relaxing bath in the hot tube was just magical. The cottage was vere well placed, new and had everything you need to have an amazing stay.

chantal acda
17 Aug 2017
Loved the place. Silence around us. Very clean cottage! and a lovely hot pot. will be back for sure

Veronika Pantel
08 Aug 2017
Lovely setting, well equipped

SCHNEIDER Geraldine
04 Aug 2017
À very good place and a very good Night un this house
Environnment IS beautiful
Thank you

Guðrún Markúsdóttir
28 Jul 2017
Great house with beutyful wiev, clean and quiet. Nice hot tub :)

ALEKSEI SEMENOV
28 Jul 2017
Brand new cottage surrounded by nature. Nice hosts, great landscapes! Great place to rest.