Description
Syðri-Hagi býður uppá gistingu í heilsárshúsi á Árskógsströnd. Húsið er 25 fm. Í húsinu er eitt svefnherbergi með svefnaðstöðu fyrir tvo. (2 rúm *90 cm, hægt er að setja rúmin saman), auk þess er svefnsófi fyrir tvo í stofu. Í bústaðnum er ísskápur með litlu frystihólf, eldavél, ofn með örbylgjuofni og sjónvarp. Borðbúnaður er fyrir fjóra. Heitur pottur og gasgrill er á verönd. Þráðlaust internet er í húsinu.
Reikningar bannaðar.
Húsdýr ekki leyfð.
AFÞREYING:
Ef þú vilt eitthvað meira en góða afslöppun í fallegu og rólegu umhveri, þá er ýmsa afþreyingu að finn í næsta nágrenni m.a:
Gönguferðir: Í skógreit, Kötlufjall, í Þorvaldsdal og Svarfaðardal.
Vegalengdir: Akureyri 28 km. Dalvík 15 km, Ólafsfjörður 32 km, Siglufjörður 49 km, Þelamörk 19 km, Hrafnagil 41 km, Hauganes 6 km, Árskógssandur 7 km, Hrísey 7 km +15 mínútur með ferju. Mývatn 133 km.
Verslun og þjónusta: Dalvík og Akureyri.
Hvalaskoðun og sjóstangaveiði: Hauganes, Níels Hvalaskoðun.
Bjórböðin á Árskógssandi.
Byggðasafn: Dalvík og Akureyri.
Síldarminjasafn: Siglufjörður.
Þjóðlagasetur: Siglufjörður.
Sundlaugar: Dalvík, Þelamörk, Akureyri, Hrafnagil, Hrísey, Ólafsfjörður og Siglufjörður
Hestaleiga: Tvistur á Dalvík
Golfvellir: Akureyri, Svarfaðardalur og Ólafsfjörður.
Skíði: Akureyri, Dalvík, Ólafsfjörður og Siglufjörður.
Fiskidagurinn mikli, á Dalvík, aðra helgina í ágúst.
Handverkshátíðin að Hrafnagili, aðra helgina í ágúst.
Good to know
Check-in time: 16:00
Registered: 30 Jan 2017
Last update: 22 Nov 2024
Size: 25 m2
Check-out time: 12:00
Minimum stay:
1 nights
Location of keys: Keybox