Bóka þennan bústað

Verð frá: $180.78

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Tvö 50 m² sumarhús með 22 m² svefnlofti.
Í húsunum er snyrting með sturtu, eldunaraðstaða og setustofa. Þar eru 2 svefnherbergi, annað með tveim 80 cm breiðum rúmum og hitt með einu 140 cm breiðu rúmi, auk þess sem dýnur eru á svefnlofti.
Húsið er hugsað fyrir 4 manns. Rúmföt er hægt að leigja ef þess er óskað.
Verð miðast við að húsinu sé skilað hreinu. Hægt er að kaupa loka þrif á 6.000,-

Gott að vita

Komutími: 17:00
Skráð: 20 Apr 2012
Síðast uppfært: 06 Mar 2023
Stærð: 50 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 1 nætur
Aðgangur í lykla: Contact owner for keys

Aðstaða

Rúm

  • 2x Einbreitt rúm
  • 1x Tvíbreitt rúm

Afbókunarskilmáli


Hóflegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 14 dögum fyrir áætlaðan komudag þá fæst full 100% endurgreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Hlíð

2 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Myvatn - Álfahlíð

660 Mývatn

(11 umsagnir)

Vogahraun 6

660 Mývatn


Einishús Cottage no.4

650 Laugar / Þingeyjarsveit

(2 umsagnir)

8 Umsagnir

CATHERINE BUIX
16 Mar 2023
Deuxième séjour en Islande (le premier en 2015) Toujours heureux de découvrir de nouveaux paysages. Avons passé un très bon séjour dans le bungalow de Myvatn et avons eu la chance de voir 2 fois des aurores boréales.
Le Bungalow est bien situé, propre, spacieux (nous étions un couple).


clement
06 Aug 2020
Nice house with a great view.

Jutta Breiter
05 Sep 2019
Tolle, absolut ruhige Lage; freundlicher, prompter Service; leider etwas durchgelegene Betten; insgesamt sehr sauber; gut ausgestattete Küche; sehr kleine Dusche mit Miniwaschbecken. Es fehlt eine Möblierung der Terrasse. Die steile Auffahrt zum Cottage ist wenig gepflegt, voller Löcher.

Bruce Montgomery
02 Jul 2019


Hong Falvey
04 Oct 2018
Great! Love the house, very clean, staff is very helpful. Reply my message quick. Will stay again is travel ring road again.

Agnieszka Grabowska
11 Apr 2016
Excellent cottage, easy to find it, all facilities included, helpful staff, I will definitely recommended to friends and family.

pmellors
17 Sep 2013
Excellent well equipped chalet. Inspiring views, easy access and superb location. We even saw the northern lights in September from the balcony.

Lasse Flensted-Jensen
01 Oct 2012
Excellent location with beautiful view over Lake Mývatn.