Bóka þennan bústað

Verð frá: $218.60

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Húsin eru ( 48 fm.) með tveimur svefnherbergjum. í stærra herberginu er hjónarúm 153cm x 200cm en í minna herberginu eru kojur 90cm x 200cm. Gott baðherbergi með sturtu. Á svefnlofti eru 4 góðar dýnur. Í alrými er sófasett, flatskjásjónvarp, útvarp með dvd og cd, borð og stólar fyrir 8 manns og einnig borðbúnaður. Eldavél, ísskápur og uppþvottavél er í húsunum einnig örbylgjuofn. Úti er góð verönd, gasgrill, borð og stólar og heitur pottur. Húsin eru leigð með handklæðum og uppbúnum rúmum fyrir 4, en ef það eru fleiri þá er hægt að fá rúmföt á dýnur, og kostar það 2500 kr. per.mann.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 25 Sep 2012
Síðast uppfært: 06 Dec 2022
Stærð: 48 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 2 nætur
Aðgangur í lykla: Lyklar afhentir í móttökuhúsi

Aðstaða

Rúm

  • 1x Tvíbreitt rúm
  • 2x Koja fyrir 2

Afbókunarskilmáli


Sveigjanlegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 72 klst (3 dögum) fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 100% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Einishús

2 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Einishús Cottage no.2

650 Laugar / Þingeyjarsveit

(4 umsagnir)

Hagi - A Lovely House in the North

641 Húsavík

(15 umsagnir)

Fönnin Cottage

601 Fnjóskadalur

(34 umsagnir)

2 Umsagnir

Janice Liew
17 Sep 2015
The cottage was amazing. Underfloor heating, well-stocked kitchen with every utensil, clean and spacious! The owner was also very lovely and friendly. Would definitely stay here again when I can make use of that spa!

jokatleen
25 Jul 2013
fantastic bungalo, brand new, stylish and good location for daytrips to myvatn and husavik. what else do you need?