Bóka þennan bústað

Verð frá: $176.29

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Tvö 50 m² sumarhús með 22 m² svefnlofti. Í húsunum er snyrting með sturtu, eldunaraðstaða og setustofa. Þar eru 2 svefnherbergi, annað með tveim 80 cm breiðum rúmum og hitt með einu 140 cm breiðu rúmi, auk þess sem dýnur eru á svefnlofti.
Verð miðast við að húsinu sé skilað hreinu. Hægt er að kaupa lokaþrif á 6.000,-

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 17 Mar 2010
Síðast uppfært: 11 May 2022
Stærð: 50 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 1 nætur
Aðgangur í lykla: Reykjahlíð, Mývatnssveit

Aðstaða

Rúm

  • 2x Einbreitt rúm
  • 1x Tvíbreitt rúm

Afbókunarskilmáli


Hóflegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 14 dögum fyrir áætlaðan komudag þá fæst full 100% endurgreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Hlíð

2 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Myvatn - Dvergahlíð

660 Mývatn

(7 umsagnir)

Vogahraun 6

660 Mývatn


Einishús Cottage no.4

650 Laugar / Þingeyjarsveit

(2 umsagnir)

11 Umsagnir

Daniela Sollinger
10 Jul 2021
Very nice house, perfekt point for many tours.

Lin Wen Chuan
01 Oct 2019
It's an excellent place, we love it! The view is wonderful from the balcony.

Jacobus Juffermans
05 Sep 2019
Schoon ruim huis op een mooie locatie.

Elisabeth van Maarseveen
12 Aug 2019
This is a very nice cottage at a perfect location. It is clean and it contains everyting you need. Good to know is that the water from the tap smells like sulfur.

emmanuelle place
08 Aug 2019
Très beau chalet très confortable.

Julia Wood
15 May 2019
A lovely cosy lodge overlooking the lake beyond the lava field. A great base for exploring Vatnajökull National Park and Myvatn lake.

Esteban Marin
09 Jan 2017


Natalia Kantor
05 Sep 2016
Nice house, very comfortable and quiet.

magchan65
14 Apr 2015
Although the electricity of cottage is broken, the owner is helpful and responsible. I will be there if I go to Mayvatn next time. Thank you.

Lasse Flensted-Jensen
01 Oct 2013
Excellent location!

Alexey
27 Sep 2012
Good location. Easy to find. Everything fine.