Bóka þennan bústað

Verð frá: $184.80

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

83 m2 sumarhús í Heklubyggð á Suðurlandi. Í húsinu eru 3 svefnherbergi og geta 7 manns sofið í húsinu.
Húsið sem byggt er árið 2008 er með 180m2 sólpall þannig að gestir geta notið sólarupprásar og sólseturs á pallinum. Erfitt er að ímynda sér betri stað til að njóta 24 klukkustunda dagsbirtu á sumrin en þarna....

Í húsinu eru 3 svefnherbergi. 2 herbergjana eru með "double" rúm og eitt er með koju og "single" rúmi.

Húsið er staðsett u.þ.b. 27 km frá Hellu. Seljalandsfoss, Skógarfoss, Þórsmörk,Landmannalaugar og að sjálfsögðu Hekla eru í næsta nágrenni við. Einnig er stutt í Gullna Hringinn með Þingvöllum, Gullfossi og Geysi.

Húsið er með fullkomið eldhús (2 hellur) og eldavél, ristavel, kaffivél og öllu öðru tilheyrandi. Á pallinum er grill og útihúsgögn.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 02 May 2014
Síðast uppfært: 20 Jul 2022
Stærð: 90 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 3 nætur
Aðgangur í lykla: Contact owner for keys.keybox

Aðstaða

Rúm

  • 1x Einbreitt rúm
  • 2x Tvíbreitt rúm
  • 1x Koja fyrir 2

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Hjörleifur

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Sólbakki

851 Rangárþing

(3 umsagnir)

Laekjamot Cottage

851 Hella

(4 umsagnir)

Mountain Villa

846 Flúðir

(2 umsagnir)

10 Umsagnir

Klaudia Neupauer
06 Aug 2022
We spent a three nights in this cabin. Great starting point for daily trips in south of Iceland. Place itself has a good location as we value privacy and own space but it is just a short drive to nearest grocery or swimming pool, it is spacious, clean and very cozy, me and my family loved it! It?s also very well equipted, we loved our stay.

Charlotte Sejthen
06 Aug 2022


Aart Wijnen
06 Aug 2022
It was a very nice house

lenajóns
25 Aug 2020
Fínn bústaður. Fór vel um okkur

Kristófer Hans Abbey
21 Jul 2020
Great hous whit a lot of space but it needs a few fixes like the oven and shower... otherwise the place was great :)

Auður Þórhildur Ingólfsdóttir
09 Dec 2019
Yndislegur bústaður!! Takk fyrir okkur!!

Svar frá Hjörleifur Björnsson
Takk fyrir og gott að fá gott fólk ?

Kv Hjölli
Kristín Fjóla Jóhannsdóttir
23 Sep 2019


slegers
05 Sep 2019
Great house, good Central location for trips into the highlands

Jennifer Eickhoff
06 May 2019
Wir haben es sehr genossen im Hekla Summerhouse :) es war leider etwas problematisch das Haus zu finden, vor allem nachts, aber als wir dann endlich angekommen waren war alles gut :) die Umgebung ist wirklich toll zum entspannen. Wir würden wieder kommen!
It was a really nice stay and we would come back :) the only thing is, that the sign how you reach the house should be a bit better to see. But that?s the only thing :)


Ronald Stormo
02 Aug 2018
The Hekla Summerhouse was a little hard to find. The GPS with my rental car did not accept the coordinates given. Staying a number of days, I expected there would be trash and recycle bins. There were none so we packed garbage in our vehicles every day. There were large piles of dirt around the house foundations for an apparent foundation project. A door had been added for an exit from the bathroom that could not be locked. We packed some items in our cars every day because the house could not be locked. Good news includes a wonderful location and the house was a very nice place to stay!