Bóka þennan bústað

Verð frá: $380.93

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Húsið er í Landsveit í aðeins um 90 mín akstursfjarlægð frá Reykjavík. Í húsinu eru fjögur uppbúinn tveggja manna herbergi, tvö baðherbergi með sturtu, eldhús, borðstofa og setustofa. Á pallinum bakvið hús er heitur pottur sem tilvalið er að slaka á í eftir langan dag við veiðar. Gasgrill er á staðnum til afnota sem og bakaraofn, helluborð, tveir ísskápar - annar með frystihólfi og uppþvottavél. Hitastig á pottinum ætti að vera fínt við komuna í hús og þar sem sírennsli er í pottinn þarf ekki að tæma hann við brottför. Við biðjum gesti okkar þó um að slá pottinum út aftur við brottför.
Húsið er mjög vel staðsett og ýmis afþreying í boði í nágrenninu sem aðeins er háð veðri og vindum.

Þetta er tilvalin lausn fyrir stóra fjölskyldu eða jafnvel tvær fjölskyldur að skella sér í bústað um vetur og slappa af í notalegu umhverfi.

Gott að vita

Komutími: 14:00
Skráð: 17 Dec 2013
Síðast uppfært: 21 Aug 2022
Stærð: 100 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 1 nætur
Aðgangur í lykla: Lækjamót

Aðstaða

Rúm

  • 4x Einbreitt rúm

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Veiðiþjónustan

3 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Sólbakki

851 Rangárþing

(3 umsagnir)

Mountain Villa

846 Flúðir

(3 umsagnir)

Luxury by a River on The Golden Circle

801 Laugarás

(22 umsagnir)

4 Umsagnir

Maja Vilstrup
16 Nov 2021


Rakel Júlía Jónsdóttir
11 Feb 2020
Ég átti yndislega stund með vinum í bústaðnum. Allt mjög hreint , snyrtilegt og kósý. 100 % þjónusta
Ég þakka kærlega fyrir mig :)

Inga Bj?rk Vilhj?lmsd?ttir
25 Sep 2019
Stór bústaður í fallegu umhverfi. Of lítill heitapottur miðað við fjölda gesta. Bakaraofn erfiður í gang, annar sturtuklefinn farinn að bila og gaskútar við grill búnir. Þægileg rúm og flest í góðu standi.

Sigrún Gunnarsdóttir
21 Aug 2017
The cottage is located at a very beautiful spot and we realy enjoyed the wonderful environment.missing. The bedrooms are nice, clean and comfortable. So are the bathrooms.
Some comments:
1) The dining table was nice but one of the eight chairs was not comfortable, a cover/pillow. Would be very nice to a chair for a child available (one or two).
2) The hot tub is too small for a house of eight and it needed better cleaning, lot of sand in it when we arrived.
3) I would also recommend there was a key available for the house, it makes the stay more relaxed if you plan to take a short trip during your stay.
4) The living room would benefit if the sofa and the chairsto be in better conditions and I would recommend it allowed seating for eight persons.
5) We used the GPS coordinate provided but it directed us to a wrong road. The directions at the webpage need to be updated.
6) The outdoor furniture need repairment (the table and some of the chairs).The out door grill was not clean when we arrived.
In summary, a very nice spot and a nice house but the facilities need better care to meet the standards given.