Bóka þennan bústað

Verð frá: $146.74

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Vel útbúið einbýlishús á einni hæð í Eyjafjarðarsveit,í um 13km. fjarlægð frá höfuðstað Norðurlands, Akureyri. Heimreiðin er 700 metra löng svo hér er friður fyrir umferð á nærliggjandi þjóðvegi.

Í húsinu er gistiaðstaða fyrir 7, tvö tveggja manna herbergi, athugið að í öðru tveggja manna herberginu eru kojur, og eitt eins manns herbergi.Einnig er í húsinu barnarúm og barnastóll. Þá er stofa, eldhús, snyrting og baðherbergi. Á lóðinni er verönd með grilli og heitum potti. Hér í kring er mikið um farfugla frá vori til hausts. Lögð hefur verið áhersla á að styggja þá ekki og þess vegna eru þeir gæfir.Stutt er í sundlaug á Hrafnagili, rómaðan Jólagarð Smámunasafn Sverris Hermannssonar er í Sólgarði sem og Kaffi Kú, þar sem sjá má mjaltir. Nýtt og athyglisvert safn um berkla var opnað nú í sumar á Kristneshæli. Gallerí og kaffihús er á næsta bæ, Brúnum.

Eignin leigjist aðeins til fólks eldra en 25 ára.

Til sölu er grænmeti af býlinu,p.aprika, agúrkur að sumri til og chili. Hægt er að fá að skoða gróðurhúsin. . Við tökum ekki greislukort varðandi þá sölu.


Opið : Allt árið

Sund : Hrafnagil Eyjafjarðarsveit, Sundlaug Akureyrar, Glerárlaug Akureyri.

Þéttbýli/verslun : Akureyri,2 Bónusbúiðir, Nettó, Hagkaup,Samkaup Úrval, Samkaup Strax og 10/11.

Golf : Golfvöllurinn Akureyri og golfvöllur á Þverá í Eyjafjarðarsveit.

Staðsetning. Við erum við þjóðveg 823 og gps punktar eru65°N 33,882´N 18°4,265´W

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 25 Jun 2012
Síðast uppfært: 26 Jan 2021
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur:
 2 nætur (sumar)
 1 nætur (vetur)
Aðgangur í lykla: Contact owner for keys

Aðstaða

Rúm

  • 1x Einbreitt rúm
  • 1x Samsett tvíbreitt rúm
  • 1x Svefnsófi fyrir 2
  • 1x Koja fyrir 2

Afbókunarskilmáli


Hóflegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 14 dögum fyrir áætlaðan komudag þá fæst full 100% endurgreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Anna Sigridur

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Silva Apartment

601 Eyjafjarðarsveit


Casa Magna in Akureyri

601 Eyjafjarðarsveit

(22 umsagnir)

Berlin

600 Akureyri

(2 umsagnir)

9 Umsagnir

Elín Ósk Hreiðarsdóttir
02 Jul 2019


Margrét Erla Guðmundsdóttir
25 Mar 2019


Svar frá Anna Sigridur Petursdóttir
Thank you
Kærar þakkir
J0denn
15 Nov 2018
Frábær bústaður og staðsetning. Hlýlegt viðmót

Svar frá Anna Sigridur Petursdóttir
Kærar þakkir fyrir frábært review
Birgit Treiber
11 Sep 2018


Svar frá Anna Sigridur Petursdóttir
Thank you
Nacho Rri
11 Oct 2016
Great Experience at Annas place, she was very charming and extremely helpful. the Cottage has plenty of room for big groups, and much more facilities that we need.
Place to recommend!

Svar frá Anna Sigridur Petursdóttir
Thank you so very much for such a fine review
Alice Nielsen
20 Aug 2013
Very nice place. Clean and tidy, good beds and everything else that we needed. Especially we enjoyed the baths in the outdoor hot tub.
Very sweet and hospitable hostess who gave us a fascinating tour of his greenhouse and we got tasted the good quality products here.
We would highly recommend the place to others.

SiggaJóns
15 Jul 2013
Snyrtilegt og gott hús að vera í.
Mætti eitra fyrir húsflugum.

lemo
09 Aug 2012
A spacy and very clean house, well equipped, 2 nice bath rooms, kitchen with all you need and located in nice surroundings and close to Akureyri. A very friendly and helpful host makes me clearly recommend this place.

Jónína Blöndal
28 Jul 2012
Brúnalaug er mjög vel staðsett, umhverfið fallegt og allt þar til sóma, eigendurnir yndislegt fólk, sem tóku mjög vel á móti okkur.
Allt mjög til fyrirmyndar. 4 stjörnur frá okkur.
Takk fyrir grænmetissendinguna á hurðarhúninum, hún kom skemmtilega á óvart