Bóka þennan bústað

Verð frá: $310.94

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Vaðlahof er sumarhús í Vaðlaheiði gegnt Akureyri með glæsilegu útsýni yfir pollinn, Akureyri og Hlíðarfjall. Einnig inn og út með firði. Húsið er staðsett á sama svæði og Vaðlaborgir.
Húsið er 120 fm. Fallegt og bjart hús á 2 hæðum auk svefnlofts. Parket er á aðalhæð og svefnlofti, baðherbergi er flísalagt.
Á aðalhæð er eldhús, borðkrókur, stofa, baðherbergi, 2 svefnherbergi og forstofa. Bæði herbergin eru með tvíbreiðu rúmi. Baðherbergi er með innréttingu og sturtu. Svefnloft er með 4 x 90 cm breiðum rúmum.
Forstofa er stór og rúmgóð.

Neðri hæð er flísalögð. Á neðri hæð er heitur pottur, klósett, 2 svefnherbergi og sturtur. Svefnherbergin niðri eru bæði með 2 x 90 cm breiðum rúmum. Það er ekki innangengt á milli hæða.
Úr stofu er gengið út á stóran og góðan pall. Á palli eru garðhúsgögn ásamt grilli. Við pallinn er geymsla fyrir garðhúsgögnin og grillið.
Borðbúnaður er fyrir 12 manns í húsinu.
Ath. Lágmarksdvöl er 2 nætur.

Leiðarlýsing.
Þegar keyrt er frá Akureyri til Húsavíkur er keyrt að útsýnispalli og beygt til hægri inná veg 828. Þá er keyrt beint þar til komið er að hægri og vinstri beyju ekki begja keyrið beint á malarvegi beint upp fjallið þar til vegurinn beygir til vinstri. Keyrið þennan veg og þetta er 3 hús á vinstri hönd.það er lyklabox hægra meigin við útidyrnar vinsamlega hafið samband við eiganda. Ef eitthvað er hafið samband í númer 8623201 /[email protected]
kv. Linda og Auðunn

Gott að vita

Komutími: 17:00
Skráð: 17 Dec 2013
Síðast uppfært: 27 Mar 2023
Stærð: 120 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 2 nætur
Aðgangur í lykla: Contact owner for keys/

Aðstaða

Rúm

  • 8x Einbreitt rúm
  • 2x Tvíbreitt rúm

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Linda Rós

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Holiday home in Akureyri

600 Akureyri

(2 umsagnir)


25 Umsagnir

Elías Andri Harðarson
06 Aug 2022


Ísak Þór Ragnarsson
06 Aug 2022


Hafteinn Jónsson
02 Aug 2021


Egill Thir Eythorsson
22 Feb 2021


Anna Björg Þórarinsdóttir
12 Nov 2020
Mjög rúmgott og flott að hafa heitan pott innandyra á neðri hæðinni. Sum tækin í húsinu voru orðin frekar þreytt eins og ísskáppurinn sem kældi illa og uppþvottavélin virkaði ekki sem kom sér illa fyrir okkur þar sem við vorum tvær fjölskyldur þarna með 5 börn og mikil vinna að vaska allt upp. Vona að eigendur lagi það.

gudrunemils
18 Feb 2020
Því miður mæli ég ekki með þessum bústað,
skítugur,
ekki nóg leirtau, né glös
Rifinn og skítugur sófinn,
brotinn eldhús stóll
Léleg rúm, gömul og ískraði í þeim
Potturinn var kaldur og við fórum eftir öllum leiðbeiningum.

Annett Voelkel
14 Aug 2019
We had a great time at that place. Everything was fine and when the toaster was broken we got a new one the next day. Thank you very much.

Nathalie Royer
19 Jul 2019
+Great location, beautiful view, big house, large hot pot.
-Small bedrooms, no stairs to go down, (must go outside), no wi-fi, cleaning not so good

Jón Orri Kristinsson
15 Jul 2019


Barbara Stocker Kalberer
08 Aug 2018
Wir hatten 5 sehr schöne Tage in Akureyri. Das Haus ist sehr ruhig gelegen und bot Platz für 8 Personen, Die Einrichtung hat unseren Erwartungen entsprochen, es hat nichts gefehlt. Eine kleine Wanderung auf den Hügelzug gleich hinter dem Haus lohnt sich! Der Ausblick auf die Bucht und auf den Hafen ist grandios. Wir haben die Stadt erkundet und tolle Ausflüge gemacht. Herzlichen Dank!

VIDAL QUENTIN
26 Apr 2018
Great view, House well equiped for 10 people and very well exposed for the sun

Luisa Vittoria Luisa Calzolari
03 Oct 2017
La casa è davvero bellissima e dotata di un'ampia e comoda cucina ben rifornita di ogni tipo di elettrodomestico ed è presente anche una lavatrice con il posto per stendere e stendini nel locale lavanderia che coincide con l'ingresso in cui lasciare le scarpe (nelle case in Islanda costuma lasciare le scarpe all'ingresso e procedere con ciabatte da casa o calze).
Molto calda, luminosa e confortevole, letti comodi (anche se pur pagando il supplemento per la biancheria da letto i letti non sono fatti ma si trova tutto il necessario ripiegato sul letto).
E' presente una vasca senza idromassaggio che si può riempire con acqua termale bella calda (in questa zona come in molte altre l'acqua calda è proprio di origine termale e sa di zolfo, anche per la doccia e rubinetti). Purtroppo le istruzioni sono solo in islandese e in tedesco rudimentale... potevano mettere anche l'inglese fin che c'erano... ma con l'aiuto del traduttore di google o con conoscenze di tedesco è abbastanza semplice avviarla. Consiglio di usufruirne soprattutto la sera, è molto suggestiva.

Sorgalla Martin
11 Sep 2017


Leo van der Bom
21 Aug 2017
Very spacious, with good facilities, except for the shower, which is old and therefore does not look realy clean.
Very nice view over the city Akureyri, which offers various activities and also in driving distance from Husavik for whale watching and Dalvik for the ferry to Grimsey for crossing the polar circel.

Cornelia Pokel
08 Aug 2017
Sehr schön gelegenes Haus mit super Blick auf den Fjord, Ausstattung vollständig, die Wohnzimmermöbel sind schon ein wenig abgeliebt. Großzügige Sanitäranlage im Untergeschoss mit Whirlpool und 2 Duschen. Leider konnten wir den WLAN-Zugang nicht finden, gab es evtl. auch nicht.
Wir hatten ohne Endreinigung gebucht, das Haus nach eigenem Putzen aber sauberer hinterlassen, als es vorher war.
Insgesamt empfehlenswert

eejice
21 Apr 2017
The host is really friendly and helpful.
The house is really two separate units, (1/2 missing star) at the lower level there is a spacious hot tub and two bedrooms.
At the upper level there is attic and two bedrooms at the main level. The kitchen is well equipped. The dining table is for 8 adults but fitted three kids additionally with good will.
There is no Wi-Fi (1/2 missing star) but 4G network available on the local cell phone net.
The view is spectacular from all levels and only 5 min drive to Akureyri.
Great location and great value.Anna Pavlova Staneva
07 Oct 2016
We stayed 3 days in late September.The house is fantastic, with great amazing view to the city. Unfortunately the wind was strong, so we could not enjoy the great terrace with BBQ. The only disadvantage for us was the lack of internet.
I will strongly recommend the house to anyone. Big Thanks to owners to let us stay in such great house.

Jon Sigurdsson
19 Sep 2016
Útsýnið frábært og góð staðsetning.
Hefði mátt vera betur þrifið, grillið algjörlega óþrifið.


Halldóra Hjörleifsdóttir
27 May 2016
Flottur bústaður og æðislegt útsýni. Hefði mátt vera betur þrifið í herbergjunum og svo voru svona nokkur smávægileg atriði sem mætti lagfæra t.d að taka dót sem var í kringum bústaðinn sem hefði gert umhverfið í kring miklu betra. En þarna var gott að vera.

stieltjes
01 May 2016
We had a very good stay... The spa was amazing...

Gary Stewart
17 Sep 2015
My wife and I had a wonderful time staying at this very casual house. The house was clean and has a spectacular view overlooking Akureyri and mountains. We were outside of town enough to enjoy the northern lights, but close enough to be in town within minutes. The hot tub was great at the end of a long day. The family who owns it also owns a great ice cream shop in town. We stayed in some really nice places on the trip, but this was our favorite! Thank you for sharing it with us and we would certainly rent it again!!

Rae
05 Aug 2015
We really enjoyed our stay at this house. The kitchen is very well equipped and the view of Akureyri is fantastic. The owners were also very helpful.

Annette Milburn
03 Aug 2015
Lovely property in a great location. Only downside that parents should be aware of is that the downstairs bedrooms require a walk outside to get to. (also the hot tub.)

Denisguide
20 Jul 2015
Good location, very clean and friendly hostess ;-))
I will recommend it for my friends!

vigdisogeirikur
14 Jul 2014
Frábær staðsetning og allt til alls en rúmin mættu vera betri