Bóka þennan bústað

Verð frá: $159.53

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Bústaðurinn er 75m2 að stærð. Hann er 65 km frá Reykjavík og vel staðsettur til að skoða helstu ferðamannastaði á Suðurlandi svo sem Þingvelli, Geysi og Gullfoss, sem allt erí innanvið klukkutíma akstursfjarlægð. Að Seljalandsfossi er ca 1 klst og að Vestmannaeyjaferju ca 1 klst og 15 min. Einungis fimmtán mínútna akstur er til Selfoss þar sem finna má matvælaverslanir og alla almenna þjónustu. Hótel Grímsborgir eru í ca1.5 km fjarlægð og þar er veitingahús. Þrastarlundur er í ca 6 km fjarlægð þar sem einnig eru seldar veitingar .
Í húsinu eru tvö svefnherbergi, annað með tvíbreiðu uppbúnu rúmi og hitt með tveimur stökum uppbúnum rúmum. Í stofu er tvíbreiður svefnsófi með sængurfatnaði fyrir 2. Heitur pottur er við hlið hússins.
Í eldhúsi eru öll nauðsynleg eldunartæki og borðbúnaður . Rúmgóð sturta er inn á baðherberginu. Handklæði fylgja með leigu.
Í stofu er sjónvarp. Stór verönd er við húsið. Lágmarks gistináttafjöldi er 3 nætur. Gæludýr ekki leyfð. Reykingar bannaðar innandyra.
Væntanlegir leigendur fá kort sem sýnir staðsetningu og upplýsingar um aðgang að húsinu, sent í tölvupósti, þegar bókun hefur verið gerð.
Skráningarnr. HG-00000425

Gott að vita

Komutími: 15:00
Skráð: 18 Oct 2016
Síðast uppfært: 01 Apr 2021
Stærð: 75 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 3 nætur
Aðgangur í lykla: Á staðnum

Aðstaða

Rúm

  • 2x Einbreitt rúm
  • 1x Tvíbreitt rúm
  • 1x Barnarúm
  • 1x Svefnsófi fyrir 1
  • 1x Svefnsófi fyrir 2

Afbókunarskilmáli


Sveigjanlegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 72 klst (3 dögum) fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 100% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Gunnar Á

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Cedar Log Cabin

801 Selfoss

(59 umsagnir)

Unique Modern Luxury Cottage

801 Grímsnes

(3 umsagnir)

Helgafell

801 Selfoss

(64 umsagnir)

8 Umsagnir

Stefan Fella
10 Oct 2019
My Wife and I spent a wonderful week in this wonderful cottage. The area is perfect for looking to the northern lights and you can reach all the "must have-place" in southern Iceland. The cottage is in a real excellent shape. Whatever you need for feeling at home and having a nice vacation - the cottage has it.
The host is very friendly and looking that everything works fine.
So - everything has been great!

Anders Presterud
05 Sep 2019
We stayed at the cottage from 10th to 16th August 2019. The location is very good when it comes to exploring the southern part of Iceland. The cottage is spacious and has a well-equipped kitchen!

Markus Kempf
27 Aug 2018
Great place to stay, wonderful cottage offering much room and superb furniture and equipment for a perfect holiday.

Hendrik Louwsma
02 Aug 2018
Very neat house with complete inventory. All you need for a luxury stay is in place. Very bright and shining atmosphere thanks to the many windows. Grill, hot tub, lots of space, just excellent.

Andrew Searle
23 Jul 2018
Excellent location and very nice, spacious, clean and well equipped house. Recommended!

Hermine Selmaier
17 May 2018
It was llike home! Thanks for the great opinion. We'll visit you again :-D

Svar frá Gunnar Á Kristjánsson
Thank you.You are welcome back.
Sven Schliessmeyer
26 Feb 2018
It was a beautiful holiday and we love the location of this cottage.

Svar frá Gunnar Á Kristjánsson
Thank you for the stay, your completion of the cottage was perfect
Núria Veganzones
21 Aug 2017
The house was very comfortable, well-equiped and in a good place. All perfect!