Bóka þennan bústað

Verð frá: $153.56

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

--- Lágmark 2 næturgisting í boði ---

Arabúð er 49 m2 sumarbústaður og samanstendur af þremur svefnherbergjum, tvö með tvöföldum rúmum og eitt með tvöföldu rúmi og aukarúmi fyrir ofan (koja). Dýnur í rúmum eru af vandaðri gerð. Einnig er setustofa, lítið eldhús og baðherbergi með sturtu og klósetti. Tilvalið fyrir allt uppað 7 manna fjölskyldur. Mjög gott internet en gemsasambandið er lélegt útaf hraunbjarginu sem er við bústaðinn. Hægt er að nota í staðinn facetime, whatsapp og annað álíka þegar þið eru í bústaðnum.

Lítill leikvöllur er fyrir börnin.

Arabúð er staðsett á einkasvæði með tveimum öðrum sumarbústöðum (Þórubúð og Garðabúð).
Rétt hjá sumarhúsunum er Maríulind, sem er þekkt heilsulind. Göngustígur liggur í gegnum hraunið að Arnarstapa (þriggja km ganga), sem meðal annars er stórkostlegur staður til fugla- og hvalaskoðunar.

Frá húsinu er mjög fallegt útsýni. Það er stór verönd, þar sem hægt er að grilla og sitja á fallegum sumarkvöldum og njóta náttúrufegurðarinnar.

Það eru flest heimilistæki í eldhúsinu svo sem ketill, kaffivél, örbylgjuofn og ofn, helluborð, brauðrist, hand hrærivél, vöfflujárn, gasgrill, vínglös, ryksuga, barnastóll, flatskjár með DVD spilara og útvarp með geislaspilara.


1) Í kringum Hellna er hægt að fara í hestaferðir, hellaskoðun, snjósleðaferðir, sund, hvalaskoðun, golf og sund. Einnig er hægt að fara í sjóstangaveiði og jeppaferðir á jöklinum. Mikið er um fallegar sandstrendur, fjölmargar skemmtilegar gönguleiðir, fuglaskoðun og veiði er í ám og vötnum.
2) Á Hellnum skín sólin langt frammá kvöld.
3) Frá Reykjavík er eingöngu tveggja tíma keyrsla.
4) Bústaðurinn er staðsettur við hraunjaðarinn á mjög friðsælum stað með fallegt útsýni til sjávar og jökulsins.
5) Mikið er af kræki- og bláberjum í kringum bústaðina í lok sumarsins.
6) Það eru eitt kaffihús og einn veitingastaður á Hellnum

Eftir að búið er að bóka mun ég senda fleiri upplýsingar.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 03 Apr 2016
Síðast uppfært: 02 Mar 2021
Stærð: 49 m2
Útritunartími: 11:00
Lágmarksnætur:
 1 nætur (sumar)
 3 nætur (vetur)
Aðgangur í lykla: Key box

Aðstaða

Rúm

  • 3x Tvíbreitt rúm

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Christine

4 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Þórubúð Cottage

356 Hellnar, Snæfellsbær

(22 umsagnir)

Garðabúð Cottage

356 Snæfellsbær

(7 umsagnir)

Álfasteinn

350 Grundarfjörður

(7 umsagnir)

14 Umsagnir

Jonathan Robinson
14 Aug 2020
Fabulous cottage, away from it all, with distant views of Hellnar church and the mountains up behind. We loved our stay here.

Margr?t Stef?nsd?ttir
13 Aug 2020
Very nice environement and comfortable beds. But for the price paid it was a disappointment that there was no functioning TV, The kitchen very small and some equipment not well functioning. But we enjoyed our stay nonetheless but find the price too high for what was provided.

tóma
04 Aug 2020
nice cottage perfect location

Daði Jóhannesson
29 Jul 2020
A very nice cottage, spacious and clean has all the necessary amenities. Fantastic location and a lovely view. Good beds with comfortable new mattresses.
There was no internet when we arrived but it got connected later in the evening. Garbage bin for the houses needed emptying.
Overall a very nice experience and everything as described on the booking page.


Florence Deville
26 Jul 2020
nice and comfortable cottage, fully equipped, with an ideal location to explore the area.


Thelma Björk
10 Oct 2019
Wundervoll?
Der schönste platz auf Island


Stella Selent
05 Sep 2019
Location ist fantastic. (5 stars) Offers everything you need but a bit worn out. Inside very clean but outside a unfortunately dirty by birds.

Regine Morys
21 Aug 2019
very nice and cosy cottage, quiet, nice view to the seaside

Willem Hack
02 Aug 2019
Location is great and the cottage is really in perfect condition, very clean.

MORNAY
17 Jul 2019
a nice place to stay for several days as we are at the right location to discover the peninsula.
The chalet is comfortable and clean. You can cook and bbq.
Owner is helpful
Just check to get the right infos before coming.

Patrick Lienin
24 Jun 2019
Thank you so much for providing such a wonderful place. The cottage is cozy and has a wonderful feel to it with great views. The location to the cliffs and whale watching are perfect. We could not have been any happier.

Svar frá Christine Blin
Great that you had a wonderful stay.
You are always welcome back :)
Cassio Parente
13 Sep 2018
Very simple and small Cottage but it had everything we needed to make our stay wonderful. Good price for what it offers. The host was super helpful and the instructions about the place were nice and helpful. We would definitely go back and recommend. Thank you!

Fabienne Moretta
30 Aug 2018
Not so easy to arrive. Instructions should be update. Everything was super. Oven is a microwave and it should be specify. Regards

Svar frá Christine Blin
Good that you had a nice stay. It is actually an oven+microwave.
Guðrún Þóra Gunnarsdóttir
02 Aug 2018