Bóka þennan bústað

Verð frá: $211.55

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Verið velkomin í sumarhúsið okkar - LUKKU

Húsið er hlýlegt sumarhús í fjölskyldueigu, með fullbúnu eldhúsi, grilli, heitum potti og vatnsnuddi, inni og úti sturtum og sérstakri sjónvarpsstofu.

Húsið getur hýst allt að 7 manns.

Fallegt fjallaútsýni og þögn. Staðsett við Eystri Rangá, þannig að það eina sem rýfur þögnina er niðurinn af ánni. Tilvalinn staður til að fylgjast með norðurljósum yfir magnaðri fjallasýninni - enda blasir Hekla við sjóndeildarhringnum af veröndinni.

Fullkominn staður til að hvíla sig á veröndinni í kvöld drykk og njóta útsýnisins eða sem upphafsstaður fyrir dagsferðir til einhverra stórbrotnustu staða á Íslandi. (Landmannalaugar, Búrfell, Hekla o.fl.)

Húsið er staðsett rúmlega 100 km frá Reykjavík - aðeins 300 metrum frá þjóðveginum.

Húsið rúmar allt að 7 manns.

Gott að vita

Komutími: 15:00
Skráð: 29 Oct 2022
Síðast uppfært: 23 Nov 2022
Stærð: 85 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 2 nætur
Aðgangur í lykla: On site

Aðstaða

Rúm

  • 1x Einbreitt rúm
  • 2x Tvíbreitt rúm
  • 1x Svefnsófi fyrir 2

Afbókunarskilmáli


Hóflegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 14 dögum fyrir áætlaðan komudag þá fæst full 100% endurgreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Thorleifur

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Sólbakki

851 Rangárþing

(3 umsagnir)

Laekjamot Cottage

851 Hella

(4 umsagnir)

Unastadir Hekla-lava (Week offer)

850 Rangárþing ytra

(79 umsagnir)