Bóka þennan bústað

Verð frá: $219.72

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Sumarhúsið býður upp á gistingu fyrir 7 manns en þrjú herbergi eru í húsinu með tvíbreiðum rúmum og koju (extra breið).
Salerni er mjög snyrtilegt og góð sturta.
Fullkomin eldhúsaðstaða með öllum helstu áhöldum og búnaði , borðbúnaður fyrir 12 manns .
Stór pallur umkringir bústaðinn og þar er 6 manna flottur heitur pottur með útsýni yfir á Snæfellsjökul i fallegu veðri og kvöldsól og guðdómlegum norðurljósum að vetri til.
í Sumarhúsinu er kamína og nægur eldiviður.
Nýtt Weber gasgrill, útihúsgögn ,en ekki ætlast til að borðað sé úti á vetri til en góðir tré stólar standa úti allt árið.
Gæludýr ekki leyfð aldur ekki yngri en 22 ára og engin party leyfð.
Lágmarks fjöldi gistinátta er 3 nætur.
Bústaður leigist frá kl 16.00 á fyrsta degi og til 12.00 ( hádegi ) á skiladegi .
Staðsetting er frábær, stutt í margar helstu náttúruperlur Íslands og sögulega staði, Hraunfossa, Reykholt, Húsaféll, íshellinn í Langjökkli og svo hinn rómaði staður KRAUMA í Kleppsárreykjum, veitingar og spa, góðar sundlaugar í nágrenninu og golfvellir við Húsafell og Borganes.
Innifalið í verði þrif, lín og handklæði .
Skráningarnúmer HG-00005575

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 04 Oct 2018
Síðast uppfært: 15 May 2020
Stærð: 89 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 3 nætur
Aðgangur í lykla: Contact owner

Aðstaða

Rúm

  • 2x Tvíbreitt rúm
  • 1x Barnarúm
  • 1x Koja fyrir 3

Afbókunarskilmáli


Hóflegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 14 dögum fyrir áætlaðan komudag þá fæst full 100% endurgreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Berglind

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Skógarnes

311 Borgarnes


Lakehouse Skorradalur

311 Borgarfjörður

(1 umsagnir)

Vindheimar

311 Borgarnes

(14 umsagnir)

3 Umsagnir

Masaki Sugimoto
03 Mar 2020


Rob van Osch
31 Jul 2019
The bungalow is in a great location. Surrounded by only nature (and a single neighbor bungalow) it is wonderfully quiet. Once inside we were pleasantly surprised by the interior and exterieur of the bungalow. Very complete and especially cozy. It felt like a warm blanket. Furthermore, the bungalow was very neat and clean. We would recommand it to everyone.

Guðmundur Örn Jónsson
28 Mar 2019