Bóka þennan bústað

Verð frá: $106.71

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

32fm hús með 20fm palli á flottum stað þar sem stutt er í fallegar gönguleiðir.
Eitt herbergi með tvíbreiðu rúmi og einbreiðu rúmi. Svefnsófi og aukarúm í dagstofu.
Brauðrist, vöfflujárn, kaffikanna, hraðsuðuketill, handþeytari.
Ísskápur,örbylgjuofn, eldavél.
Sjónvarp, dvd, útvarp.
Innifalið í verði er sængurver og handklæði fyrir two. Ef fleiri en tveir gista þarf að borga fyrir sængurver og handklæði kr 2500 á mann.
Veitingarhúsið "HJÁ OKKUR " er á staðnum.
Opið 8.júní - 1.sept

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 24 Apr 2012
Síðast uppfært: 02 Feb 2023
Stærð: 32 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 1 nætur
Aðgangur í lykla: In reception

Aðstaða

Rúm

  • 1x Einbreitt rúm
  • 1x Samsett tvíbreitt rúm
  • 1x Svefnsófi fyrir 1

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Karen

2 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Geirland - with a hot tub

690 Vopnafjörður

(12 umsagnir)

Hulduhlíð

691 Vopnafjörður


Halsakot Fishing Lodge

701 Egilsstaðir

(1 umsagnir)

4 Umsagnir

Deirdre Clark
22 Aug 2018
Cabin had everything essential. To note is that the WiFi is actually at the guesthouse next door and not at the cabin itself (very weak signal with the laptop). Good size for 2 people.

Janne Kujanpää
07 May 2018
A quite small cottage but more than enough for two people! Karen was nice and friendly during our stay! Beds were comfortable, kitchenware was in good condition (except a frying pan which was a little out-dated), Wi-fi worked well, etc... 100 % recommendations if you are looking for this kind of cottage from that area!

David van Moppes
31 Jul 2017
Great summer cottage in beautiful surroundings. All you need in short driving distances, i.e. supermarket, gas station and swimming pool. Good service, excellent restaurant and very friendly and helpful staff!

Jan Cybulski
14 Oct 2016
Lovely and spacious cottage! I stayed there with my family in August 2016 and we thoroughly enjoyed our time there. It has all modern amenities, it is very well equipped and offers an ample space inside. There are also facilities outdoors on the patio, such as bbq, table with chairs etc so you can spend a nice afternoon outside weather permitting.