Bóka þennan bústað

Verð frá: $162.76

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Vaðlaheiði er fallegt sumarhús, staðsett á norðurlandi, um það bil 10 mín. keyrsla frá Akureyri. Húsið er fullkominn staður til að slaka á og njóta náttúrunnar.

Í húsinu er fullbúið eldhús, falleg stofa sem leiðir út á pall þar sem hægt er að njóta náttúrufegurðarinnar í kring. Á pallinum má finna grill og heitapott.
Í stofunni er sjónvarp, Harmon Kardon heimabíó kerfi með bluetooth tengingu svo hægt sé að spila sína eigin tónlist. Í húsinu er internet tenging.

Í húsinu er eitt svefnherbergi með Queen size rúmi og minna gestarúmi. Bústaðurinn getur hýst 3 gesti. Auk þess er möguleiki að fá barnarúm ef þörf er á.
Húsið er leigt út með uppábúnum rúmum og handklæðum.

Endilega sendu á mig fyrirspurn ef þú ert með einhverjar frekari spurningar.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 03 Jan 2015
Síðast uppfært: 06 Jun 2022
Stærð: 45 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 2 nætur
Aðgangur í lykla: Key box number is 2020

Aðstaða

Rúm

  • 1x Einbreitt rúm
  • 1x Tvíbreitt rúm
  • 1x Dýnur

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Benedikt

4 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Summerhouse close to Akureyri

601 Akureyri

(21 umsagnir)2 Umsagnir

Harry de Hoop
09 Aug 2021
Great, we liked the Cabin very much.

Svar frá Benedikt Viggosson
Thank you, glad you liked it :)
Magnús J. Magnússon
26 Oct 2020