Bóka þennan bústað

Verð frá: $241.65

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

80 m2 húsin eru 7 talsins og öll eins búin. Eru þau leigð sem mest út í heilar vikur yfir sumartímann, annars helgar. Við þau eru sér heitir pottar og gasgrill. Þá er einnig þráðlaus internet tenging. Hvert hús hefur 9 rúmstæði (fjögur tvöföld rúm og ein koja) í tveimur herbergjum niðri og á rúmgóðu efra lofti. Þá eru líka tvær aukadýnur fyrir krakka til að sofa á gólfi. Þessi hús eru sérstaklega hentug t.d. fyrir 2 fjölskyldur. Stór verönd er við hvert hús sem og verandarhúsgögn. Innandyra er t.d. uppþvottavél, tvö sjónvörp ofl. Ísskápur er rúmgóður. Dýnur í rúmum eru af vandaðri gerð. Stutt er í leikvöll fyrir börnin.

Athugið
* Helgarnar leigjast í heilu lagi þ.e.a.s. frá föstudegi til sunnudags eða lengur. Lágmarks pöntun eru 2 nætur, öllum pöntunum fyrir eina nótt verður vísað frá.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 22 Nov 2010
Síðast uppfært: 09 May 2021
Stærð: 80 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 1 nætur
Aðgangur í lykla: Reception/Restaurant Móttaka

Aðstaða

Rúm

  • 3x Tvíbreitt rúm
  • 1x Koja fyrir 3

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Minniborgir Cottages & Restaurant

5 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Minniborgir 80m2 2

801 Selfoss

(24 umsagnir)

Minniborgir 100m2

801 Selfoss

(8 umsagnir)

Cosy cottage on golden circle

801 Grímsnes og Grafningshreppur

(6 umsagnir)

10 Umsagnir

Þuríður Bj. Kristjánsdóttir
22 Feb 2021
Wonderful place

Jonathan Eva
27 Jun 2019
Nice place and extremely pleasant and helpful staff. Beware of the midges however (in June, anyway)!

Svar frá Minniborgir Cottages & Restaurant ehf
Thanks for staying with us
Sara Martí Gudmundsdottir
31 May 2018


Paul Lally
31 Oct 2017
Excellent property, excellent location, friendly staff. Hot tub was really clean, as was rest of the cabin. will definitely be coming back.

júlli
23 May 2016


Ingibjörg Óskarsdóttir
22 Oct 2014
Við gistum í 3 nætur í 80fm húsi - dvölin gat ekki verið betri. Höfum áður verið í litlu húsunum með hópum og getum algerlegt mælt með því líka.

Frábær staður.

Anonymos
09 Oct 2013
very nice place and everything 100%:)

perove
20 Aug 2013
Great but need to lubricate hinges and locks on the doors. Jacuzzi was great:-)

Sue Cleaver
20 Jul 2013
We loved the area, the layout is wonderful- private yet community based. Number 5 where we stayed was spacious and comfortable and the 5 of us had plenty of room to spread out and entertain our guests comfortably even though the weather was less than desirable. We would have liked a washing machine in the house for our own use rather than a communal arrangement. We are happy to leave the unit tidy and clean but felt the total clean of bathroom and washing the floors a bit much for the price we paid.

eggert
10 Dec 2011
Gistum í þessu fína húsi um páskana 2011. Frábær aðbúnaður og rúmgott hús. Við vorum 6 fullorðnir og 4 börn og fór vel um okkur öll.
Eggert Herbertsson