Bóka þennan bústað

Verð frá: $96.98

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Litla-Grund er 25fm sumarhús í landi Syðstu-Grundar í Blönduhlíð, Skagafirði. Gistipláss fyrir 4 fullorðna og fylgja rúmföt. Eitt herbergi með þremur rúmstæðum og svefnsófi í alrými. Fullbúið eldhús með öllu því helsta. Í íbúðinni er sjónvarp, dvd, wi-fi og útvarp. Kolagrill og gott útiverusvæði. Notalegt og hlýlegt hús í sveitinni!


Útivist og nágrenni:
Þarna eru þekktar söguslóðir. Má þar nefna að á grundinni fyrir ofan bæinn var háð mannskæðasta orrusta Íslandssögunnar, Hauganesbardagi. Það eru margar skemmtilegar gönguleiðir í kring og meðal annars stutt í fjallgöngu á Glóðafeyki sem og Mælifellshnjúk.

Í nágrenninu eru Örlygsstaðir (Örlygsstaðabardagi), Miklibær (Slóðir Miklabæjar-Sólveigar), Flugumýri og ekki er langt að aka heim að Hólum í Hjaltadal.

Litla-Grund er vel staðsett við vegamót Akureyrar, Reykjavíkur og Siglufjarðar. Mjög miðsvæðis í Skagafirði. Um það bil 5km í verslun og sundlaug í Varmahlíð og um 30km til Sauðarkróks. Skíðasvæðið í Tindastóli er í nágrenninu og svo er hestamannsvæðið Vindheimamelar í 10. mín. akstursfjarlægð. Einnig er Rafting og hestaleiga á svæðinu.

N65° 33' 18.754" W19° 20' 39.173"

Skráninganúmer gistileyfis er HG-00001080

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 03 Dec 2010
Síðast uppfært: 09 May 2021
Stærð: 25 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur:
 2 nætur (sumar)
 1 nætur (vetur)
Aðgangur í lykla: Key on site

Aðstaða

Rúm

  • 3x Einbreitt rúm
  • 1x Svefnsófi fyrir 1

Afbókunarskilmáli


Sveigjanlegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 72 klst (3 dögum) fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 100% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Sveinn Arnar

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðirFamily cottage in North Iceland

560 Varmahlíð

(1 umsagnir)

21 Umsagnir

Tony K. I. NG
22 Aug 2019
Very pleasant experience, esp watching the sunset here! Not a super spacious cottage, but got every essential stuffs there. Plus, it's super comfy! Highly recommended!

Delphine Nouvian
16 Aug 2019
Very cosy little cottage with great view on the snowy mountains. Very nice Time

Daniil Sourianos
06 May 2019
Waking up in the cottage protected from the intense winds was a very cozy experience. Finding the property was a bit difficult, but we felt like we were in a home away from home in this comfortable cottage. The beautiful views were unbeatable and the privacy was so lovely. Thanks for sharing this home with us!

Celine Benakila
22 Oct 2018
Chalet très agréable, bien équipé dans un cadre magnifique. L'adresse est par contre très imprécise et les coordonnées gps n'y mènent pas exactement.

Rachel Soret
31 Aug 2018
Très beau cottage, au calme, bien équipé et très propre.

Sarah Scheirs
19 Jun 2018
An amazing little treasure with stunning views surrounded by horses and sheep. We received a very warm welcome and everything was present in the cottage. There was also a beautiful dog that came to play with us. I really hope we can go back some day.

Eileen Faulkner
19 Jun 2018
There were four of us staying here and we were very comfortable. This place is in a beautiful setting. The hosts were also wonderful. It was very hard to leave here, but we hope to return someday.

Michael Sebastian
05 Oct 2017
would definitely recommend this cottage. Great setting

James Scarrow
17 Aug 2017
Nice small cottage in a good location (perfect if you are driving the Ring Road). We were a little surprised that we had to put the linens on the beds ourselves and we were only provided one towel for a family of 4. But, the kitchen had everything you needed and they had a nice friendly dog too.

Pilar
28 Jul 2017
Good place but it was not so clean.
The host are very nice.
The Location is very beautiful and near to road 1

JY Chow
22 Sep 2016
The place was very nice and cozy. However, the wifi did not work. The host also did not appear to live nearby so we could not ask him for help. Note that to get to this cottage, you need to first get to another cottage nearby, then drive in (a bit hard to explain - search Syðsta Grund on google maps). But still, lovely experience.

Anna Bilous
02 Sep 2016
Very clean and cosy cottage, nice and helpful hosts. One of the best houses we stayed in Iceland! Highly recommended.

Yves Timmermans
28 Jul 2016
Very nice and Well equiped cottage. Also nice surroundings.

Kristín Arna Sigurðardóttir
23 Jun 2016
Huggulegt lítið hús og vel búið fyrir eina nótt, blóm á verönd og lömb á túni. Skýra mætti leiðbeiningar um hvar á að leggja bílum og hvoru megin gert er ráð fyrir að gestir komi að húsinu. Eitt lakið var of stutt á rúmin, annars allt spikk og span. Kærar þakkir fyrir okkur.

Pin-tsung Huang
01 Jun 2016


Daniel Ngoo
18 Mar 2016
It was a great experience staying in a little cottage like this. Tools are very complete. The only down site is the wifi signal is not strong but you do not need a connection when you are in the middle of heaven.

Darci T
07 Sep 2015
The cottage is comfortable with everything you need. When we arrived, though, we needed to clean and it was a little difficult to get the keys.

Sergey Kukharenko
01 Sep 2014
Cozy cottage with everything you need. Highly recommended.

Sólveig Anna Wrenn
30 Jul 2013
Yndislegt kot og allt til fyrirmyndar. Takk fyrir okkur :).

Itziar Sapsootham
15 Oct 2012
Very nice stay,but a lit hard to findt it. The true name of the cottage is Med Grund

Bjarni Ólafsson
15 Aug 2012
Notalegt lítið snoturt hús í sveitinni :)