Bóka þennan bústað

Verð frá: $75.31

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Athugið aðeins neðri hæð!

Á neðri hæð eru að tvö herbergi og baðherbergi með sturtu. Tvíbreitt rúm, borðstofuborð og sjónvarp í öðru herberginu en í hinu er koja, borð og eldunaraðstaða, tvær hellur, ísskápur örbylgjuofn og kaffivél.
Hægt að leigja sængurver.

Gestir geta fengið að fara í fjós og sjá mjaltir. Frábært útsýni og góð staðsetning fyrir skoðunarferðir um Skagafjörð. Við veg nr. 764.

Búskapur: Kýr, kindur, hestar og geitur.

Næsta þéttbýli/sund­laug:
Sauð­ár­krókur 14 km
Hólar í Hjalta­dal 33 km
Varmahlíð 39 km
Hofsós 42 km
Akureyri 120 km
Reykjavík 300 km

Gps Hnit: 65.66206,-19.479704

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 23 Nov 2012
Síðast uppfært: 10 Sep 2019
Stærð: 25 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 2 nætur
Aðgangur í lykla: Á staðnum / At location

Aðstaða

Rúm

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Guðrún

3 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Keldudalur 1

550 Skagafjörður

(8 umsagnir)

Keldudalur 3

551 Skagafjörður

(1 umsagnir)


1 Umsagnir

Daníel
09 Jun 2014
Gullfallegt umhverfi, bústaðurinn mjög góður og vingjarnlegur gestgjafi. Mjög gaman að geta skoðað dýrin á bænum.