Bóka þennan bústað

Verð frá: $177.66

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing


Leifshús er 145m2, tveggja hæða, hlýlegt hús með 3 herbergjum og mjög stórri stofu. Vel búið eldhús, borðstofa, sjónvarp og þvottavél. Verönd með garðhúsgögnum og gasgrilli. Rúm fyrir 8 manns, auk þess 2 svefnsófar í stofu. Hentar vel fyrir 2-3 fjölskyldur eða litla hópa. Heitur pottur fyrir 8 manns.

Gestir geta fengið að fara í fjós og sjá mjaltir. Frábært útsýni og góð staðsetning fyrir skoðunarferðir um Skagafjörð. Við veg nr. 764

Búskapur: Kýr, kindur, hestar og geitur, hundur og köttur.

Næsta þéttbýli/sund­laug:
Sauð­ár­krókur 14 km
Hólar í Hjalta­dal 33 km
Varmahlíð 39 km
Hofsós 42 km
Akureyri 120 km
Reykjavík 300 km

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 24 Mar 2014
Síðast uppfært: 22 Jan 2020
Stærð: 135 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 2 nætur
Aðgangur í lykla: Keldudal

Aðstaða

Rúm

  • 1x Tvíbreitt rúm
  • 2x Samsett tvíbreitt rúm

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Guðrún

3 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Blue Cottage (Blátún)

551 Saudarkrokur


1 Umsagnir

Edda Rós Þorsteinsdóttir
30 Nov 2014
Frábært hús fyrir stóra hópa. Við áttum dásamlega helgi. Húsið er snyrtilegt og allt eins frábært og það gæti verið.