Book this cottage

Price from: $10,062.53

Choose available check-in and
check-out dates to continue.

Description

Stórt hús sem hýsir 10 manns í 5 herbergjum..
Snyrtileg gæludýr eru leyfð í húsinu.
.
Gamli bærinn í Hrifunesi, er ca 180fm að stærð á tveimur hæðum.
Húsið okkar er rekið með leyfi frá Heilbrigðeftirliti,Eldvarnareftirliti og Lögreglustjóraeftirliti Suðurlands.
Skírteini situr á vegg í eldhúsi.
Barnarúm, barnamatarstóll og barna bakgöngustóll er í boði án endurgjalds.

Hæfilega vel staðsett hús á milli Víkur í Mýrdal, og Kirkjubæjarklausturs.
Á þessu svæði finnur þú æðislega stangveiði í kringum Klaustur sumarmánuðina fram að hausti, tryllta strandskoðun við Vík-/Dyrhólaey ,hrífandi hellaskoðun og jöklagöngu á veturna og
kósý langar helgar með vinum í dásamlegum heimagerðum veislum í húsinu okkar.....
Í næsta nágrenni:
Í Vík finnur þú bensínstöð, matvöruverslun,veitingastaði,bifreiðaaþjónustu,heilsugæslu ofl og stutt til Kirkjubaejarklausturs þar sem þú finnur bensínstöð, matvöruverslun, vínbúð, útisundlaug,veitingastaði,hestaleigu, bifreiðaþjónustu og heilsugæslu.
Á Kirkjubæjarklaustri finnur þú :vínbúð,matvöruverslun,veitingastaði,bifreiðaaþjónustu,heilsugæslu og söfn.
Hrífunes bærinn Katla er í um um 240 km fjarlægð frá Reykjavík, í um 2,5 tíma akstur.

Langisjór- Fjallabak- Katla- Landmannalaugar,Skaftafell/Vatnajökull,Eldgjá;Eldvatn,Lakagígar,Diamond beach ,Glacier Lagoon



ATH : Uppábúin rúm sem og baðhandklæði greiðast í húsi sem aukagreiðsla uppá kr2000.- á gest yfir 2 ára aldri.
Efri hæð :
Svefnherb: Eitt 160cmx200cm rúm.
Svefnherb: Eitt 90cmx200cm rúm.
Eldhús, stofa ; borðstofa,6-10 manna borð - tv stofa, sófar og sófaborð.

Neðri hæð :
Svefnherb: 160cmx200cm + 90cmx200cm
Svefnherb :Tvö 90cmx200cm
Svefnherb: Tvö 90cmx200cm
Baðherb: sturta, wc og vaskur
Snyrting: wc og vaskur
Þvottaherb: þvotavél,þurrkari og hitakútur fyrir húsið.

Eldhúsið er með því helsta sem góðir matmenn eru vanir: góð gaseldavél, góðar pönnur og pottar, áhöld og eldföst mót,
Handpískari,samlokugrill, hitaketill, vöfflugrill,brauðrist,kaffivél ásamt kaffiuppáhellingarkönnunni á gamla mátann.
Fínasti blástursofn er í eldhúsi fyrir sunnudagsskúffukökuna.

Ólífuolía er til staðar fyrir næstu frábæru veislu og alltaf er eitthvað krydd eftir fyrri góðs gesti í kryddkörfunni, en alltaf er séð til þess að maldon salt og piparkvörn sé tilbúin handa þér.
Uppþvottavélin er ungfrú Whirlpool og hún er ekki allskostar hrifin af einhverskonar "ECO" tilþrifum á Íslandi, svo hún er tilbúin í hefðbundin þrif, en aðeins á meðan það er skolað af mestum rjómanum af disknum eftir veisluna !

Þvottavélin er aðeins eldri og er ýmsu vön.
Hún tekur flestu en þó ekki yfir 6kg af þurrum eðlilegum þvotti - ekki 6 kg jöklagöllum- þá fer hún yfirum og þú færð ekki gallann hreinan- aldrei.

Þurrkarinn er nokkuð rólegri en afar snyrtilegur - tekur um 8kg af vindum þvotti frá þvottavélinni en aðeins og AÐEINS hreinan þvott....kærar þakkir.

Húseigendur ætlast til af leigutökum að þeir sýni húsi , umhverfi þess og innanstokksmunum þá virðingu sem ætlast er til og séu tilbúnir til að takast á við þá fjárhagslegur ábyrgð að bæta það tjón og/eða hluti sem skemmast eða
glatast á meðan leigutíma sendur.

GPS HNIT :
Latitude 63°38'30.09°N
Longitude 18°30'22.83°W

Good to know

Check-in time: 16:00
Registered: 13 Aug 2013
Last update: 21 Dec 2024
Size: 200 m2
Check-out time: 10:00
Minimum stay: 2 nights
Location of keys: Katla house key box

Amenities

Beds

  • 6x Single bed
  • 2x Double bed
  • 2x Crib

Cancellation policy


Strict

A reservation can be cancelled 30 days or more prior to the scheduled arrival date and 80% of the rental price will be repaid.
Owner
Size

1 cottages on Bungalo

Similar cottages

The Holiday House

880 Kirkjubæjarklaustri

(28 ratings)

18 Reviews

Francisco Javier Arriezu Vera
28 Feb 2023
Todo perfecto.Ha sido una maravilla disfrutar del enclave.Amaneceres y aurora top. Un 10

Anna Willert
20 Sep 2022
The cottage is very nice, it felt immediately like home. We especially loved the big kitchen, cozy rooms and beds and the terrace. We would definitely come back or recommend this place.

JOSEP MARIA DE JUAN CAPDEVILA
23 Aug 2022
Great situacions between Skogafoss, Skaftafell, Jukusarlon and Vik

Björgvin Rúnar Þorvaldsson
06 Aug 2022
Frábært og vel útbúið hús. Vorum tvær fjölskyldur saman sem áttu góða daga í afþreyingu á svæðinu, bæði á Vík og Kirkjubæjarklaustri. Staðsetningin hentaði fullkomlega.

Brynja Waage
06 Aug 2022
Rented the house for a long weekend. There were 10 of us and we all loved it. The house is spacious and well equipped.

Isaac Oliver
06 Aug 2022
Great holiday house with lots of space and amenities

Bianca Büngener
06 Aug 2022
Very kindly and helpful owner ,best contact to the owner !!!! Thank you Dóra for all your messages
Everything was very clean. Would like to stay there again.
But (of course) the wasn't cheap.
The kitchen was a dream : everything you need is there in the kitchen.
I would be happy if I could get it cheaper next time

Karl Arnar Arnarson
02 Aug 2021
Flott hús a frábærum stað. Nóg pláss fyrir stóran hóp , eldhúsið vel útbúið og sæti bæði inni og úti á palli fyrir alla n hópinn. Stutt að sækja í frábærar náttúruperlur eins og Landmannalaugar, Eldgjá og Ófærufoss eða þá að fara í bæjarferð á Klaustur eða Vík.

Anna B Gunnarsdottir
28 Jun 2021
We are 6 friends that had an amazing time in Katla, very clean and comfortable with a great kitchen for a grand dinner party. Highly recommend!

Birgir Baldursson
20 Apr 2021
Gistingin var hreint æðisleg og öll þjónustan í kringum það mikil fagmennska. Það var allt til alls og skorti okkur ekkert á meðan dvöl okkar stóð yfir. Einstakt útsýni og góð staðsetning til að fara í dags ferðir um Suðurlandið.

Róbert Fjölnir Birkisson
29 Mar 2021
Incredibly cozy and nice!
We had an amazing time even when there was a snow storm outside

Margie Allen
02 Jul 2019
This house was our first of 4 rentals in Iceland and by far our favorite! The beds were comfortable, the house was clean and homey, and the location was a great base for exploring South Iceland. Very private but near Vik for necessities.

Mike Luszczynski
17 Aug 2017
Sehr schönes und großzügiges Haus mitten im nirgendwo. Sehr gut ausgestattet was den täglichen Bedarf angeht. Wir haben uns sehr wohl dort gefühlt.

inabyrd2
20 Jul 2015
Beautiful house. We were five adults and had plenty of room and privacy. We did all of our own cooking and the kitchen/dining room were just fabulous for our needs. Good location for exploring the southern ring road, the highlands and even as far west as the glacial lagoons. Both bathrooms are downstairs. We wish the owner had included some information about the history of the house and its furnishings.We would definitely recommend this house for a group or a family. (We saw lots of stuff suitable for kids of all ages, but we had no children with us.)

Marit Lillealtern
14 Jul 2014
We were very happy with this house - lots of space both indoors and outside and well equipped. Very nice landlady.

island2014
29 Mar 2014
The most wonderfull experiance and the most beautiful house that we stayed during our trip in Iceland! House is well equiped with everything that you will possibly need. Very cosy and very tastefully decorated. The most beatiful views from every room in the house. We also saw the northern lights from here! We will be coming back to Iceland in a very near future and will come back here for sure. We'll also recommend it to all our friends visiting Iceland. Thank you so much! We had the best time ever! Marija, Alma & Kristina

emilytwimc
04 Feb 2014
Very nice and comfortable. Really nice and helpful hosts. Lovely surroundings. Well equipped!

Michael Stephenson
31 Oct 2013
A beautiful location with Vatnajökull National Park and Jökulsárlón within easy driving distance. The house itself has great facilities and is great for a taste of real Iceland.

A little hard to find at first, but go through the entrance to Hrifunes Guesthouse and down the hill and the house is at the bottom.