Bóka þennan bústað

Verð frá: $233.60

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Hólaskjól er við Lambskarðshóla, upp við Hrauntungu sem rann þegar Eldgjá gaus, árin 934-940. Þar er friðsælt og umhverfi fagurt, t.d. er aðeins 5 mínútna gangur upp Hrauntunguna að fallegum nafnlausum fossi í Syðri-Ófæru, sem margir kalla Silfurfoss eða Litla-Gullfoss, en við viljum nefna Huldufoss. Í Hólaskjóli er mjög gott skjól af hrauninu og hólunum og þar verður nánast aldrei hvassviðri.

Fjögur bjálkahús eru einnig leigð út og geta 4 manns gist í þeim í kojum.
Bjálkakofarnir eru leigðir út sem svefnpokagist en hægt er að leigja rúmföt á staðnum.

Öll húsin eru með eldunaraðstöðu og baðherbergi en sturta er á tjaldsvæðinu.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 15 Jan 2018
Síðast uppfært: 27 Nov 2022
Stærð: 22 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 1 nætur
Aðgangur í lykla: At location

Aðstaða

Rúm

  • 2x Tvíbreitt rúm

Afbókunarskilmáli


Hóflegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 14 dögum fyrir áætlaðan komudag þá fæst full 100% endurgreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Hólaskjól

5 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Hólaskjól: Cabin 3

880 Kirkjubæjarklaustur

(3 umsagnir)

Hólaskjól: Cabin 2

880 Kirkjubæjarklaustur

(2 umsagnir)

Hólaskjól: Cabin 4

880 Kirkjubæjarklaustur

(1 umsagnir)

1 Umsagnir

Guilherme Moura
21 Aug 2018
Cozy cottage, and the host was very helpful and welcoming :)