Hítarneskot stendur við sjóinn og er tilvalin valkostur fyrir fjölskyldur og vinahópa. Staðsetningin býður upp á stórkostlegt útsýni yfir sjóinn og Snæfellsjökul auk þess sem má fylgjast með norðurljósunum. Í húsinu eru þrjú svefnherbergi og tvö salerni auk þess að fullbúið eldhús er til staðar. Boðið er upp á Wifi og kamínuhitaðann sjópott sem er skemmtileg og öðruvísi upplifun. Sjóbotturinn er í boði fyrir útleigur sem standa yfir i þrjá daga eða lengur.
Staðsetningin er tilvalin til þess að ferðast um Snæfellsnes en 40km eru í Borgarnes og 70km í Stykkishólm.
Party eru ekki leyfð og er hámarksfjöldi gesta 9 einstaklingar.
Good to know
Check-in time: 16:00 Registered: 31 Aug 2020 Last update: 19 Dec 2024 Size: 90 m2
Check-out time: 11:00 Minimum stay:
2 nights Location of keys: Self check in - Keybox.
Amenities
Beds
5x Single bed
1x Twin bed
1x Crib
1x Single sleeping sofa
1x Bunk bed for 2
1x Bunk bed for 3
Cancellation policy
Moderate
A reservation can be cancelled with 14 days or more prior to the scheduled arrival date and 100% of the full rental price will be repaid.
Owner
Nökkvi Páll Jónsson
1 cottages on Bungalo
The message was sent.
2 Reviews
Edward Marshall
02 Feb 2023
Very good experience! We had very bad luck with the weather and spent 3 days in the house. It was very clean and well kept. Very nice kitchen and we'll equipped.
Florian Hayd
11 Oct 2021
Nice clean house with everything you need. Really good location to get away from the hectic with lots of views, especially in the hotpot. Definitely a place to consider staying a second time