Bóka þennan bústað

Verð frá: $150.95

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Komið er inn á í forstofu með fatahengi. Á hægri hönd er stofa með eldhúskrók, eldavél og áhöldum. Í stofunni er einnig svefnsófi. Til vinstri er svefnálma með tveimur herbergjum. Í öðru herberginu er hjónarúm og í hinu tveir beddar sem setja má saman.

Í kringum bústaðinn er pallur og á honum er heitur pottur ásamt gasgrilli.

Bústaðurinn er staðsettur á Blönduósi við árbakka Blöndu í fallegu umhverfi steinsnar frá þjóvegi 1 sem er hringvegurinn í kringum Ísland.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 03 Sep 2012
Síðast uppfært: 29 Jul 2020
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 1 nætur
Aðgangur í lykla: Blönduós/Glaðheimar

Aðstaða

Rúm

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Blanda ehf Melabraut 21 540

19 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Glaðheimar 7

540 Blönduós

(6 umsagnir)

Glaðheimar 21

540 Blönduós

(1 umsagnir)

Glaðheimar 17

540 Blönduós

(6 umsagnir)

7 Umsagnir

Sophie Gelinas
08 Aug 2018
lits confortables

Guðjón Sigurgeirsson
27 Jun 2018
Ein sehr schönes Haus mit allem was man braucht. Sehr weiterzuempfehlen.

Daniela Theis
28 Jul 2017
We stayed here just for one night. Everything was okay. The house was not as cozy as some other places where we stayed on our trip but we had everything we need.

Bergþór ehf
08 Nov 2016


Árný Þóra Ármannsdóttir
22 Feb 2016
Æðislegur bústaður! Áttum notalega vinkonu helgi á Blönduósi.

Charlotte Dubé
28 Jul 2015
Very nice situation in front of the river, clean and very nice spa.

Senga1858
01 Apr 2013
Nice cabin apart from the flies, which spoilt the weekend for us