Book this cottage

Price from: $70.80

Choose available check-in and
check-out dates to continue.

Description

Gilsbakki er um 60 fm sumarhús. Húsið stendur frekar hátt og í óbyggð á leið út í Hvalvatnsfjörður. Arin er í húsinu til að hita það upp sem er afar rómantískt á þessum fallega stað. Í húsinu eru 3 svefnherbergi með rúmi fyrir tvo. Í stofu er hvítur leðursófi. Sængur og koddar eru fyrir sex manns en sængurver þurfa gestir að hafa með sér ásamt viskustykkjum, handklæðum og tuskum. Þar er eldhúsborð fyrir 6-8 manns. Borðbúnaður er fyrir 6 manns. Á palli fyrir utan húsið er grill og 4 stólar til sitja og virða fyrir sér útsýnið sem er stórbrotið frá þessu sumarhúsi.

Afleggjarinn inn í Hvalvatnsfjörður stendur rétt fyrir utan Grenivík Þegar komið er að afleggjaranum er keyrt í ca 5 mínútur áður en húsið birtst sem er svart á litinn. Fara þarf um hlið þegar keyrt er inn í Hvalvatnsfjörður og svo áður en komið er að húsinu er aftur farið í genum tvö hlið sem þarf að opna því venjulega eru þau lokuð. 30 mín. Akstur er til Akureyrar og 50-60 mín. akstur til Húsavíkur. Á Grenivík er útisundlaug og heitur pottur. Þar er matvörubúð, svo kölluð Jónsabúð.

Leiðarlýsing:
Gilsbakki er í Grýtubakkahreppi. Frá Leirunesti á Akureyri er ca. 30 - 35 mínútna akstur að húsinu.
Ef fólk kemur frá Reykjavík þá þarf að keyra í gegnum Akureyri og út úr bænum í hinn enda þess. Keyrt er í átt að Húsavík eða eins og ferðinni sé heitið austur á land. Tekin er beygja til vinstri hjá svokölluðu Leirunesti áður en Akureyri er yfirgefin. Þaðan er síðan keyrt sem leið liggur í ca. 10-15 mínútur. Þá er komið að afleggjara sem merktur er Grenivík og liggur til vinstri. Þar er beygt og aftur er keyrt sem leið liggur framhjá Gamla bænum í Laufási. Þá er komið að brú sem liggur yfir Fnjóská. Þegar yfir brúna er komið þá er beygt til vinstri og keyrt í nokkrar mínútur. Þá fara að sjást á hægri hönd sveitabýlin, Hléskógar, Pólarhestar, Grýtubakki 1 og síðan Grýtubakki 3 á hægri hönd. Næsti afleggjari til hægri er Hvalvatnsfjörður og þar er keyrt um veginn þar til Svart sumarhús birtist á hægri hönd.

Good to know

Check-in time: 16:00
Registered: 07 Sep 2020
Last update: 09 Oct 2023
Size: 60 m2
Check-out time: 12:00
Minimum stay: 3 nights
Location of keys: Í lyklaboxi

Amenities

Beds

  • 1x Double bed
  • 2x Bunk bed for 2
  • 1x Mattresses

Cancellation policy


Moderate

A reservation can be cancelled with 14 days or more prior to the scheduled arrival date and 100% of the full rental price will be repaid.
Owner
Jónína Freydís

3 cottages on Bungalo

Similar cottages

Grýtubakki 2

616 Grenivík


Vellir - Cottage with a view

610 Grenivík

(5 ratings)

2 Reviews

Andrei Zaikin
06 Aug 2022
Very nice place. Among nature. Silence and great view on mountains and fjordur.
Best place for relax from urban routine.
Masters are very kind.

Christoph Stolzenberger
21 Sep 2021
Very friendly host, magnificent view... everything wonderful!