Book this cottage

Price from: $311.66

Choose available check-in and
check-out dates to continue.

Description

Litill og sjarmerandi bústaður á einstökum stað við Eyjatjörn í Kjós, sirka 42km frá Reykjavík (30-40 min.) og 1 km austan við Meðalfellsvatn. Lega lóðarinnar, trjágróður, tjörnin og fjallshlíðarnar í kring skapa einstakan stað fyrir fólk sem sækist eftir útivist eða vilja slaka á í fallegri náttúru.
Skráningarnúmer: HG-00004039

Bústaðurinn er 45fm. með tveimur svefnherbergjum. Notaleg stofa og borðstofa með innbyggðum sófa sem hægt er að sofa á ef á þarf að halda og gott útsýni út á tjörnina. Eldús með stórum ísskáp og spam eldavél með einni hellu. Gasgrill á staðnum. Húsið er hitað með rafmagns ofnum og gas hitara. Heitt og kalt vatn. Barnaferðarúm og barnastóll er í boði. Gestir þurfa að taka með sér rúmföt og handklæði.

Stórt og niðurgrafið trampólín er á lóðinni.
Fyrir fuglaáhugafólk þá er mikið fuglalífi á Eyjatjörn og því góð hugmynd að taka með sér kíki.
Matjurtagarður og grasflöt fyrir framan bústaðinn til leikja.

Í næsta nágrenni er Hvalfjörðurinn með einstökum náttúruperlum, frábærum berjalöndum, fjölbreyttum og fallegum gönguleiðum og merkilegri sögu. Bókin Gönguferðir í Hvalfirði er í bústaðnum.

Góð silungsveiði er í Meðalfellsvatni (1km fjarlægð). Munið að taka veiðikortið með.

Í Kaffi kjós sem er 1 km. frá bústaðnum er bæði veitingastaður og matvöruverslun með allar helstu nauðsynjar.

Með gsm síma og netlykli er hægt að vera í sambandi við umheiminn en annars er þetta kjörinn staður til að vinda ofan af daglegu áreiti og njóta þess að vera í einstöku umhverfi þar sem kyrrð og fegurð umlykur mann og endurnærir.

Good to know

Check-in time: 16:00
Registered: 07 Sep 2011
Last update: 21 Nov 2024
Size: 42 m2
Check-out time: 12:00
Minimum stay: 3 nights
Location of keys: Contact owner for keys

Amenities

Beds

  • 1x Double bed
  • 1x Crib
  • 1x Single sleeping sofa
  • 1x Bunk bed for 3

Cancellation policy


Strict

A reservation can be cancelled 30 days or more prior to the scheduled arrival date and 80% of the rental price will be repaid.
Owner
Jón

1 cottages on Bungalo

Similar cottages

Kiðafell

270 Mosf Kjósahreppur



Cosy Retreat Home with Jacuzzi

301 Akranes

(1 ratings)

26 Reviews

Family Arnold
20 Sep 2021

Cosy place especially in stormy weather. The host were verry helpefull and responded directly when we had a problem in the cottage.

Ey??r M?r Haraldsson
26 Jul 2021
A very special experience to spend time in this magical place so far from the noise and bustle of daily life. Comfortable without being fussy, lovingly decorated, all one needs but not a bit more than that! The sound of utter silence interrupted only by bird song, rustling leaves. One could sit on that delightful porch for a lifetime and just absorb the view and the quiet. The hosts were attentive and accommodating, and sensitive to the needs of guests. If we are lucky, we will be back next year. Thank you.

Dagny Kristinsdottir
11 Jun 2021
Frábær staður, sérstaklega fyrir fjölskyldur! Dásamlegt að komast frá sjónvarpi og nettengingu, kenna krökkunum um fuglana í kring, og njóta kyrrðarinnar. Mjög fallega innréttaður bústaður með öllum nauðsynjum. Við myndum glaðlega gista þar aftur. :)

Loretta Ellenson
05 Sep 2019
We adored our stay at your beautiful cottage. The privacy of the house was just what we were looking for. I would recommend this to anyone looking for a place to stay in a beautiful location.

Family Arnold
02 Jul 2019
The cottage is homely and the owners pay attention to a lot of details. It is a perfect place to relax and it is nice to shower with sheeps around and swans on the lake.
We are not big fans of induction cookers, but for one week it was okay.
The path down from the road and the garden have a interesting wild flair. In general all is pleasently clean.
The range of table games and maps is amazing and the pillows as well as the tableware is very diverse and beautiful.

Arna Osp Magnusardottir
07 Jun 2017
Eyjatjörn er algjör perla og dásamlegur fjölskyldustaður. Börnin elskuðu litlu bryggjuna, drullumallið, eldstæðið og trampólínið. Mátulega mikil þægindi og útisturtan hressandi. Frábær staður fyrir fuglaskoðun, fínar gönguleiðir og stutt í veiði. Allir komu friðsælir og endurnærðir heim. Fimm stjörnur :)

Udo Becker
05 Oct 2016
Beautiful cottage and garden in amazing landscape. Eyjatjörn is also a mystic place for kids - they missed the swans and outdoor shower. We enjoyed our stay and would return any time.

Response from Jón Árnason
Thank you very much for these kind word and for staying at Eyjatjörn. Having four kids our selves, it makes us really happy knowing how much your kids enjoyed it. No wifi, just real nature and everything that comes with it in realtime :)
Kind regards, Jón and GG
Tobias Steinert
16 Aug 2016
The cottage is tastefully decorated and beautiful. It is very cozy. There is everything you need to enjoy a wonderful holiday. from the terrace there is a magnificent view of the pond and the mountains.

Elska Guðbjörg og Jón, takk a einhver fjöldi.

Lisa Palmer
29 Jun 2016


Kim Colwell
23 Jun 2016
We had the best experience renting this cottage. Jon and GiGi were fantastic and took excellent care of us, even providing great suggestions about things to do on our trip. The cottage was beautiful. A super setting and close to so many things to do. We had a lamb BBQ at the house and we so enjoyed the outdoor shower!! It was such an unexpected perk. We would go there again in a second!!

Sebastian Solzbacher
20 Jul 2015
We had a great holiday in this quite and cosy little hut.

Lárus Rúnar Ástvaldsson
17 Oct 2014
Æðislegur bústaður og staðsetning, stutt frá bænum og allt til staðar í bústaðnum. Eini mínusinn sem við getum sett út á er að engin sturtuaðstaða er ( úti sturta :) en sundlaus stutt frá. Ætlum okkur að koma aftur ekki spurning:)


Raimond van Raamsdonk
14 Jul 2014
Lovely location, great views over the lake, surrounding mountains and bird life. The ultimate place to rest and come at ease. Very peaceful and quiet. The outside shower was a true experience. We saw an Arctic Fox, thought the binoculars that were in the house. We would like to go back there.

patrick.hewes
27 Jun 2014
Lovely house and location. Outdoor shower is strange but fine to use (you have to connect a hose to the kitchen sink through the window to get it to work). Electric induction hob is fine but kept tripping the electrics (as did the electric heaters; wiring is definitely a bit dodgy). Old stove shown in pictures is just for show, you cannot use it, but there is a chimnea outside if you are looking forward to a wood fire.

rygte4000
23 Apr 2014
Lovely little bungalow, fantastic location and spectacular views. Owner is very helpful and friendly. Notice that the kitchen consists only of one hot plate with no oven. The outside gas grill can be used as a nice supplement if weather allows. We stayed there 4 nights with our two kids and they loved the area outside including the trampoline.

Cat Envis
18 Nov 2013
Beautiful little cottage - heaters turned on so it was lovely and warm when we got there. Felt really homely and cosy in the winter. The landscape and location was outstanding, close to Reykjavik, but felt fantastically remote. We were lucky enough to see the Northern Lights from the back of the cottage and had a wonderful display for about 2 hours (was great to be able to go back straight into bed after watching them in complete solitude)... Would love to go back and would definitely recommend =)

09 Aug 2013
charming small house, well equiped in nice nature surrounding. The only neighbours were some sheeps, horses and birds. good Location to visit the south Highlights and Hvalfjördur. We loved it! no Problem that there was no shower in the house as there was a garden shower with warm water Connection.

Fabien Huet
09 Aug 2013
Really nice place to stay.

The outside shower may not be for everybody (specially when it is windy). But it's fun if you like it.

The inside house is very confortable.

Dora Kristin Briem
20 Jul 2013
Þetta er ævintýralegur lítill bústaður á fallegum stað. Allt fullt af heillandi og hlýlegum smáatriðum, dýrgripir úr náttúrunni á pallinum, tímaritin, lýsingin, tónlistin og útisturtan. Trampólínið og drullumallsaðstaðan er svo endalaus skemmtun fyrir krakkana.

Peterc
05 Jul 2013
We had a wonderful 4 days at Eyjatjörn. The cabin is truly beautiful, and the view is even better. A perfect location. It's clear that Jon and the family have put a lot of work into the property with more still to come. The outside shower was fun too!

annamaria
27 Jun 2013
Þessi yndislegi litli bústaður lætur lítið yfir sér en er ævintýralegur. Staðsetningin við tjörnina, gróðurinn, fuglalífið og heimatilbúna útisturtan, allt virkar þetta svo einstaklega vel saman. Veðrið sem við fengum var fullkomið og gerði dvölina okkar draumkennda. Eyjatjörn er paradís :)

Anna Björg Siggeirsdóttir
20 Jun 2013
Afar sjarmerandi og notalegur bústaður í fallegum skógarlundi innréttaður á einstaklega smekklegan hátt. Fuglalífið er fjölskrúðugt, flóran fjölbreytt og í fjarska voru hestar og sauðfé á beit. Get ekki hugsað mér það betra!

vperchaud
22 Aug 2012
The is a wonderful place, with a marvelous decoration and a gorgeous landscape. We particularly liked watching at the birds on the pond, jumping on the trampoline and drinking a Vicking beer on the terrace. But where is the bathroom ?

Kolbrún Kristín Karlsdottir
13 Aug 2012
Átti stórgóða og kósý helgi í Eyjatjörn. Ótrúlega sjarmerandi bústaður sem kom skemmtilega á óvart, frábært útsýni og stutt í alla þjónustu í kaffi kjós. Eina sem vantar er sturta, en maður skellir sér bara í sund á leiðinni heim.

Jóhanna Thordardottir
18 Jun 2012
Fallegur og friðsæll staður. Trambólínið algjör barnapía!

Lilja Gunnarsdóttir
06 Jun 2012
Við áttum 3 ljúfa daga í þessum fallega bústað. Staðsetningin er frábær og umhverfið í kring býður upp á fjölbreytta náttúruskoðun, afslöppun á pallinum og trampólínhopp fyrir krakkana. Helstu gallarnir eru sturtuleysi og að maður þarf á endanum að fara heim.