Bóka þennan bústað

Verð frá: $132.68

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Fimm manna sumarhús, staðsett á fallegum stað í Ekrulandi í Hjaltastaðaþinghá. Tvö svefnherbergi (hjónaherbergi og annað með tvíbreiðu rúmi og efri koju), baðherbergi, eldhúskrókur og stofa. Sjónvarp, DVD og grill á veröndinni. Nettenging í gegnum 3G Símans.

Fallegt útsýni frá bústöðunum þ.e. yfir Lagarfljótið, vötn, hamrar, klettar, tindar, lyng og tún. Veiðileyfi eru seld á bænum.Þá er tilvalið að fara í dagsgöngu í Stórurð sem er ógleymanleg upplifun.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 14 Dec 2013
Síðast uppfært: 22 May 2020
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 1 nætur
Aðgangur í lykla: Ferðaþjónustan Ekru

Aðstaða

Rúm

  • 1x Tvíbreitt rúm
  • 1x Koja fyrir 3

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Kristjana

2 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Ekra Cottage 1

701 Egilsstaðir

(1 umsagnir)

Litla bjarg

701 Egilsstaðir


Halsakot Fishing Lodge

701 Egilsstaðir

(1 umsagnir)

1 Umsagnir

Birgir vestmann halldórsson
10 Jul 2018