Bóka þennan bústað

Verð frá: $166.78

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Á 1. hæðinni er íbúð með tvemur svefnherbergjum með tvemur eins manns rúmum hvort. Þar er rúmgóð forstofa með fatahengi og björt og falleg stofa með svefnsófa fyrir tv. Í stofunni er flatskjár með SKY tengingu og í öllum herbergjum er skápapláss. Í íbúðinni er fallegt og rúmgott baðherbergi með baðkari. Í eldhúsi er allur nauðsynlegur borðbúnaður sem og eldavél, ískápur, ofn, kaffivél, ketill og brauðrist. Í eldhúsinu er einnig lítill borðkrókur. Strauborð og staujárn eru til staðar í holi út frá eldhúsi ásamt þvottavél. Íbúðin er fullkomin fyrir 4 en það geta auðveldlega 6 manns gist þar. Möguleiki er á barnarúmi eða aukarúmi ef þarf.

Gott að vita

Komutími: 15:00
Skráð: 25 Jan 2016
Síðast uppfært: 29 May 2020
Stærð: 50 m2
Útritunartími: 11:00
Lágmarksnætur: 2 nætur
Aðgangur í lykla: Contact owner for keys

Aðstaða

Rúm

  • 4x Einbreitt rúm
  • 1x Svefnsófi fyrir 2

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Guðbjörg

17 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir


Cozy 3 bdr Apt right in the center

101 Reykjavík

(2 umsagnir)


1 Umsagnir

Laurence Treloar
14 Jan 2019
Four of us stayed here for four nights in January. Communication was good and we found the apartment easily. It is definitely cosy! It was also dusty and had a few issues that were fixed promptly after emailing the owner. The kitchen was sparsely equipped, no microwave as listed,needs a few items eg can opener, sieve, we donated a chopping board! The apartment is nice and warm and the sulpur hot water is scalding- be careful! Comfy beds with bedside lamps.Located in a great central area of town. We were four adults and I think 6 would be too cosy! Access to the kitchen is via the bathroom or the front and back bedrooms if the bathroom is occupied so not much privacy and only one toilet.its an old historic building and it is showing its age but great location. No free parking. Good internet.Handy Bonus supermarket just around the corner, also near the Cat cafe??.