Bóka þennan bústað

Verð frá: $168.92

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Bústaðurinn er með starfsleyfi til heimagistingar fyrir 4 manns. Leyfi nr. HG-184
54 fm. nýuppgerður og fallegur sumarbústaður í rólegu og dásamlegu umhverfi í landi Svarfhóls/Svínadal í Hvalfirði aðeins 45. mín. akstur frá miðbæ Reykjavíkur. Stór verönd er í kringum húsið þar sem hægt er að njóta sólar frá morgni til kvölds. Æðislegur nuddpottur er á pallinum sem er ávallt tilbúinn til notkunar fyrir gæðastundir, njóta bjartra sumarnátta, norðurljósa eða horfa upp í stjörnubjartan himininn. Rafmagn og heitt vatn. Húsið er mjög vel búið. Fullbúið eldhús með öllum græjum, diskar, glös, pottar, pönnur, vöfflujárn, brauðrist, kaffivél, þeytari, ostaskeri, skæri, hnífar, uppþvottavél, internet og fl. Húsið er einnig vel búið brunavörnum. reykskynjari, reykteppi, slökkvitæki og fyrsta hjálp í alrými. og reykskynjari og brunastigi á lofti. Garðhúsgögn og gasgrill er á pallinum. Bústaðurinn er staðsettur í sumarhúsabyggð og fjölskylduvænn og rólegur og ekki gert ráð fyrir fjömennum viðburðum.


Mikil og falleg fjallasýn og gróður er í Svínadal, stutt í Vatnaskóg. Hvalfjörðurinn skartar sínu fegursta og er stutt í ýmsa þjónustu eins og Hótel Glym, Sundlaugina á Hlöðum, Ferstiklu þar er veitingastaður og lítil verslun, Skorradalsvatn og Geitabergsvatn er ekki langt undan,mjög stutt I golfvöllinn á Þórisstöðum, Akranesi og Borgarnesi. 1. klst akstur er á Þingvöll og 1,5 klst. akstur á Gullfoss og Geysi og um kl. akstur á Snæfellsnesið.


Gaman er að ferðast um sveitir Hvalfjarðar, hentugar dagsferðir eru á þingvelli, Gullna hringinn, Borgarfjörðinn, Snæfellsnesið, Húsafell og fl. Sjá nánari upplýsingar á www.west.is

Laxá í Leirársveit er í 5. mín. göngufæri frá sumarhúsinu okkar og eru gestir beðnir um að vera ekki á því svæði á meðan laxveiðitímabilið er í gangi.


Ég er með starfsleyfi fyrir heimagistingu fyrir 4 manns. Ekki ert gert ráð fyrir miklu fjölmenni í bústaðnum þar sem hann er lítill og ekki staður fyrir viðburði.
Þar sem sumarhúsið er prívathús þá biðjum við gesti um að virða eignina okkar og ganga vel um, einnig biðjum við gesti um að ganga vel frá bústaðnum að dvöl lokinni og henda rusli.Gott að vita

Komutími: 00:00
Skráð: 26 May 2014
Síðast uppfært: 20 Jun 2019
Stærð: 54 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 2 nætur
Aðgangur í lykla: At the cabin / í bústað

Aðstaða

Rúm

  • 2x Tvíbreitt rúm
  • 1x Barnarúm
  • 2x Dýnur

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Maggý

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Hlíð Cottage 2

301 Akranes

(57 umsagnir)

Cozy cottage

301 Hvalfjarðarsveit

(3 umsagnir)

Cosy Cottage Dísukot

301 Eyrarskógur

(7 umsagnir)

12 Umsagnir

Philipp Lampe
04 Oct 2018
Steinunn Vala Arnarsdóttir
23 May 2018
Lauren Poplaski
14 May 2018
What an amazing cabin! The whole set up was nicely decorated with amazing views! Super cozy with a homey feel, this was a great rental!
Svar frá Maggý Gísladóttir
Thank you do much for your beautiful review, i am happy you enjoyed your stay and liked my plase. You are always welcome back.
Júlíana Sveins
20 Apr 2018
Our stay at this cabin was amazing! The location is absolutely beautiful, the cabin is very homey and fully equipped with everything you could possibly need. I just got back home and I miss it already! I'll definitely be staying at this cabin again.
Thank you Maggý, for renting us your cabin and for making sure we had a pleasant stay!

P.S The sound system on the veranda was a perfect additon to the barbecuing and jacuzzi time!

Svar frá Maggý Gísladóttir
Thank you Júlíana for your beautiful review, you are welcome anytime. Best regards, Maggy
Sandy thorson
07 Sep 2017
The cabin was great, very clean and comfortable. Had everything you needed to cook.
The hot tub was fantastic.
The owner gave us all the info we needed to get in.
It was a good reservation.
Svar frá Maggý Gísladóttir
Thank you Sandy for your review. It was very nice to have you and everything worked out very well. I can recommend you as a guest. And the house was clean and nice when I got there. Thank you.
Bj?rn Mark?s L??v?ksson
08 May 2017
Virkilega flottur og æðislegur bústaður, fallegt útsýni og allt mjög kosý og heimilislegt. Mun klárlega koma hingað aftur og mæla öðrum með!!!

Takk kærlega fyrir okkur.

Með bestu kveðjum Sandra og Björn
Svar frá Maggý Gísladóttir
Takk Sandra fyrir falleg orð.
Yannick Block
07 Sep 2015
The house is really great and has everything you could ask for. Although we never personally met Maggy (the owner), she was very friendly and helpful.
Svar frá Maggý Gísladóttir
Thank yoy you were great guests, everything was clean and nice when we got there. Thank you.
Ingibjörg Guðmundsdóttir
01 Jul 2015
Þetta er mjög heimilislegur, notalegur og hreinn bústaður. Hann er vel búinn tækjum, húsgögnum og búnaði - allt af öllu. Potturinn er sérstaklega fínn og umhverfið er fallegt.
Mæli mjög vel með þessum bústað.
Ingibjörg Guðm.
Alise Peipin
21 Apr 2015
Everything was amazing!
Svar frá Maggý Gísladóttir
Thank you, we are glad that you were happy in our summerhouse.
johannostur1
14 Apr 2015
We spent a weekend in this cozy cottage in march and we absolutely loved it! It is very nicely decorated, clean and the beds are very comfortable. There were plenty of towels and the jacuzzy was amazing. The hostess was very friendly and helpful. The outside area is very nice. We will definitely be back!
drifaisabella74
17 Oct 2014
The stay was a delight. The furnishings and attention to detail are cosy and welcoming, and the jacuzzi and outside area are the icing on the cake.
maihan
19 Aug 2014
Well-equipped, very nice location, excellent hostess - what more can you ask? The cabin was beautiful, beds comfortable, all equipment you could possibly need was provided. The hot tub is amazing! I warmly recommend this cabin to everyone looking for peaceful location not too far away from all the attractions in western Iceland.