Bóka þennan bústað

Verð frá: $154.58

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Húsið er 50 fm með gistirými fyrir sex manns í rúmum. Tvö herbergi eru með tvíbreiðu rúmi og einbreiðri koju fyrir ofan, einnig lítill skápur og náttborð. Í stofu er leður sófasett, sjónvarp, video og útvarp. Svefnloft sem rúmar allt að sex manns á dýnum. Í húsinu er allt það nauðsynlegasta í eldhúsi ss. hellur, ísskápur, örbylgjuofn, kaffikanna, ýmis smá rafmagnstæki, borðbúnaður og flest öll önnur áhöld sem til þarf. Við húsin er stór verönd sem er yfirbyggð að hluta, þar er gasgrill, garðhúsgögn og að sjálfsögðu heitur pottur. 6 sængur eru í húsinu og hægt er að legija sængurföt, barnarúm og barnastoó sé þess óskað sérstaklega.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 20 Jun 2014
Síðast uppfært: 13 Mar 2020
Útritunartími: 11:00
Lágmarksnætur: 1 nætur
Aðgangur í lykla: Ytri Vík

Aðstaða

Rúm

  • 2x Einbreitt rúm
  • 2x Koja fyrir 3

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Sportferdir

8 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir


Hlíð Cottage in North Iceland

621 Davík

(9 umsagnir)

Bakki Cottage in North Iceland

621 Dalvík

(4 umsagnir)

3 Umsagnir

Michael Schmidt
08 Apr 2019
Very nice cottage. Beautiful landscape around. Well equipped with everything. Highly recommended

Daniela Mandelburger
17 Aug 2017
Superb location and view from the hot tub, fully equipped, spacious, nothing to complain about!

Jens Busk
02 Aug 2017