Bóka þennan bústað

Verð frá: $282.07

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Húsið er 50 fm með gistirými fyrir sex manns í rúmum. Tvö herbergi eru með tvíbreiðu rúmi og einbreiðri koju fyrir ofan, einnig lítill skápur og náttborð. Í stofu er leður sófasett, sjónvarp, video og útvarp. Svefnloft sem rúmar allt að sex manns á dýnum. Í húsinu er allt það nauðsynlegasta í eldhúsi ss. hellur, ísskápur, örbylgjuofn, kaffikanna, ýmis smá rafmagnstæki, borðbúnaður og flest öll önnur áhöld sem til þarf. Við húsin er stór verönd sem er yfirbyggð að hluta, þar er gasgrill, garðhúsgögn og að sjálfsögðu heitur pottur. 6 sængur eru í húsinu og hægt er að leigja sængurföt sé þess óskað sérstaklega.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 20 Jun 2014
Síðast uppfært: 06 Dec 2022
Útritunartími: 11:00
Lágmarksnætur: 1 nætur
Aðgangur í lykla: Ytri Vík

Aðstaða

Rúm

  • 4x Einbreitt rúm
  • 1x Tvíbreitt rúm

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Sportferdir

8 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Hlíð Cottage in North Iceland

621 Davík

(10 umsagnir)


Brekka North Iceland Cottage

621 Dalvík

(4 umsagnir)

4 Umsagnir

Gary Bellinger
27 Jan 2020
The bungalow was one of my best stays. The location was beautiful and staying in winter the heating was great and the hot tub even better. Had everything we needed for a weeks stay. We really want to book again in a summer period. Big thumbs up and 100% great...

Denisguide
31 Jul 2019
Perfect! For family or for friends. Good location, not noisy and clean. I like this place!

Michael Henn
28 Jul 2017


Juliet Leach
21 Jul 2015
We all loved Ytri Vik and not only saw Whales and Porpoise from our verandah but used the great hot tub and Barbecue. There were six of us four adults and two teens. The accommodation was just right for that number but only four dining chairs so had to use patio chairs in the house. Nicely appointed, no WiFi so some frustration from our teens but lovely to have a break from Tec for the parents. Very nice tv which worked with our lap top for dvds. Fridge needs a new handle and no kettle. Small two ring cooker and no oven so we had hob top meals and barbecue which was fine. Small supermarket with most supplies in Dalvik and good walks, birdwatching and whalewatching. Very happy.