Bóka þennan bústað

Verð frá: $141.03

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Á Barðaströnd er að finna Bjarkarholt. Í Bjarkarholti er hægt að leigja agætis íbúð með gistirými fyrir allt að sex manns. 4 í góðum rúmum og tveir í svefnsófum. Í húsinu er góð eldunaraðstaða. Einnig er sameiginlegt grill sem er og frítt internet.

Skammt frá Bjarkarholti er að finna dásamlegar náttúruperlur eins og Látrabjarg, Dynjanda, Rauðasand og fleira og fleira. Vestfirðir bjóða upp á fjölskrúðugt dýralíf, stórbrotna náttúru og heimamenn búa yfir mikilli gestrisni.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 09 Jul 2018
Síðast uppfært: 19 Jul 2022
Stærð: 60 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur:
 1 nætur (sumar)
 2 nætur (vetur)
Aðgangur í lykla: At location

Aðstaða

Rúm

  • 4x Einbreitt rúm

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Heiða

3 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Bjarkarholt 1 - In the Westfjords

451 Patreksfjörður

(18 umsagnir)

Bjarkarholt 2 - In the Westfjords

451 Patreksfjörður

(5 umsagnir)

Cottage in Bardastrond

451 Patreksfjörður

(3 umsagnir)

5 Umsagnir

Ásta Laufey Sigurðardóttir
26 Jul 2021
mjög gótt hús stutt í allar áttir

Hildur S Jónsdóttir
06 Jul 2021
Gamalt - en geggjuð staðsetning! Og allt aðgengilegt!

Daniela Sollinger
06 Aug 2020
Schönes Häuschen, tolle Lage und außergewöhnlich netter Vermieter

Kira Kolikhman
14 Aug 2019
Dear Rognvaldur

It was nice meeting with you and your dog on the day we were leaving. You are very simpatico and nice.
Honestly, this makes harder for me to notice some things that I would suggest to improve, so please forgive me:

1) ?leanliness in the kitchen - we had to wash the kitchenware before using.
2) For the same reason, we couldn't use the oven.
3) The price/quality mismatch - your place was fourth for us during our trip and the most expensive, while the living conditions were not the best.

I truly hope that the above will assist you to make the required adjustments. We wish you every success with your guests.

Best regards
Kira

Ekaterina Remizova
30 Jul 2019
A very friendly and fantastic host! A beautiful woolly receptionist with the tail. A lovely location, hot springs across the road. Unfortunately, there are few ?very musical? doors. We enjoy our staying!