Bóka þennan bústað

Verð frá: $116.86

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Á Barðaströnd er að finna Bjarkarholt. Í Bjarkarholti er hægt að leigja agætis íbúð með gistirými fyrir allt að sex manns. 4 í góðum rúmum og tveir í svefnsófum. Í húsinu er góð eldunaraðstaða. Einnig er sameiginlegt grill sem er og frítt internet.

Skammt frá Bjarkarholti er að finna dásamlegar náttúruperlur eins og Látrabjarg, Dynjanda, Rauðasand og fleira og fleira. Vestfirðir bjóða upp á fjölskrúðugt dýralíf, stórbrotna náttúru og heimamenn búa yfir mikilli gestrisni.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 09 Jul 2018
Síðast uppfært: 08 Aug 2021
Stærð: 60 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur:
 1 nætur (sumar)
 2 nætur (vetur)
Aðgangur í lykla: At location

Aðstaða

Rúm

  • 4x Einbreitt rúm
  • 2x Svefnsófi fyrir 1

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Heiða

3 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Bjarkarholt 1 - In the Westfjords

451 Patreksfjörður

(16 umsagnir)

Bjarkarholt 3 - In the Westfjords

451 Patreksfjörður

(5 umsagnir)

Cottage in Bardastrond

451 Patreksfjörður

(3 umsagnir)

3 Umsagnir

Heiðar Hrafn Eiríksson
21 Jun 2021


Gunnar Pálsson
10 Aug 2020
It was nice, enjoyed thoroughly. It's actually nicer than it looks in the pictures.

Bjarnheidur Krist?n Gu?mundsd?ttir
27 Jul 2020
We were disapointed. We expected a nice house with essencial equipment, as we had paid a lot.