Bóka þennan bústað

Verð frá: $192.50

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Sumarhús staðsett skammt frá bænum Vestri Pétursey sem er við rætur fjallsins Pétursey. Húsið er 46 fermetrar að stærð og er með 2 svefnherbergi og gistirými fyrir alls 5 aðila. 

Mjög skemmtilegt nágrenni með góðum gönguleiðum. Ýmis afþreying er í boði í nágrenninu t.d. hestaleiga, bátsferðir, snjósleðaferðir á Mýrdalsjökul og Byggðasafnið á Skógum.

Rúmföt og handklæði geta fylgt fyrir kr.1.500- per persónu.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 28 Nov 2018
Síðast uppfært: 28 Jun 2021
Stærð: 46 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 0 nætur
Aðgangur í lykla: At location

Aðstaða

Rúm

  • 2x Einbreitt rúm
  • 1x Tvíbreitt rúm
  • 1x Svefnsófi fyrir 1

Afbókunarskilmáli


Sveigjanlegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 72 klst (3 dögum) fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 100% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Bergur

3 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Vestri Petursey 2

871 Vík

(26 umsagnir)

Vestri Pétursey 1

871 Vík

(30 umsagnir)

1 Umsagnir

Quiteria Alberto Gunnarsson
06 Aug 2020
Amazing ????????very beautiful place ,me and my family we love it so much and definitely we will go back again ??????And definitely we recommend this place ??????????and the owner is very kind ??????