Smáhýsi við Vegamót
Hvert smáhýsi er 15 fermetrar. Tvíbreitt rúm, svefnsófi,
borð og stólar, eldhúskrókur með tveimur eldavélahellum og ísskápur. Snyrting en ekki sturta. Gestir fá frítt í
Sundlaug Dalvíkur (200m). Heitur pottur í garðinum, stutt í leiksvæði og fótboltavelli. Frábær staðsetning fyrir skíðafólk að vetri, við rætur Tröllaskagans. Gott skíðasvæði í Böggvisstaðafjalli og stutt í næstu svæði á Akureyri og Siglufirði. Einnig miklir möguleikar til fugla- og hvalaskoðunar, hvalaskoðun og sjóstangveiði frá Dalvík og Hauganesi. Merktar gönguleiðir víða í nágrenni Dalvíkur, möguleiki á leiðsögn. Skemmtilegt byggðasafn, fuglasýning, hestaleiga, 9 holu golfvöllur í frábæru umhverfi, klifurveggur og inniaðstaða fyrir golfara.
Staðsett að Vegamótum við innkeyrsluna á Dalvík.
Good to know
Check-in time: 16:00 Registered: 27 May 2013 Last update: 01 Dec 2024
Lovely place right on the outskirts of Dalvik. We wanted peace and quiet and lovely places to walk and this does not it disappoint. There were all sorts locally that we could have taken advantage of, whale tours, skiing etc but that wasn't our thing. There are beautiful mountains the sea, a lovely town to wander around. Gorgeous place to stay and we saw the northern lights whilst in the hot tub. Perfect.
Guðmundur Bjarni Sigurðsson
30 Aug 2013
Bjarni tók vel á móti okkur seint um kvöld og var hinn almennilegasti. ?Kofinn? var þægilegur, kósí og hreinn.
Fannst þetta allt til fyrirmyndar og Dalvík er æðislega fallegur staður.