Bóka þennan bústað

Verð frá: $106.99

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Smáhýsi við Vegamót
Hvert smáhýsi er 15 fermetrar. Tvíbreitt rúm, svefnsófi,
borð og stólar, eldhúskrókur með tveimur eldavélahellum og ísskápur. Snyrting en ekki sturta. Gestir fá frítt í
Sundlaug Dalvíkur (200m). Heitur pottur í garðinum, stutt í leiksvæði og fótboltavelli. Frábær staðsetning fyrir skíðafólk að vetri, við rætur Tröllaskagans. Gott skíðasvæði í Böggvisstaðafjalli og stutt í næstu svæði á Akureyri og Siglufirði. Einnig miklir möguleikar til fugla- og hvalaskoðunar, hvalaskoðun og sjóstangveiði frá Dalvík og Hauganesi. Merktar gönguleiðir víða í nágrenni Dalvíkur, möguleiki á leiðsögn. Skemmtilegt byggðasafn, fuglasýning, hestaleiga, 9 holu golfvöllur í frábæru umhverfi, klifurveggur og inniaðstaða fyrir golfara.
Staðsett að Vegamótum við innkeyrsluna á Dalvík.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 27 May 2013
Síðast uppfært: 15 Jul 2020
Útritunartími: 11:00
Lágmarksnætur: 1 nætur
Aðgangur í lykla: Vegamót, 620 Dalvík

Aðstaða

Rúm

  • 1x Tvíbreitt rúm
  • 1x Svefnsófi fyrir 1

Afbókunarskilmáli


Hóflegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 14 dögum fyrir áætlaðan komudag þá fæst full 100% endurgreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Bjarni

6 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir


Vegamót Cottage 2

620 Dalvík


Elsti - Top Spot Cottage with Hot Tub

621 Dalvík

(2 umsagnir)

2 Umsagnir

Rakel
06 Nov 2014
Kósý og yndislegt. Virkilega góð þjónusta.

Steingrímur Róbert Árnason
22 Oct 2014
Neat and clean, free admitance to the swimming pool while you are there and best of all, fantastic host(Bjarni).