Bóka þennan bústað

Verð frá: $370.21

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Einungis er leigt til fjölskyldufólks eldra en 25 ára.

Um er að ræða 160 fm.heilsárshús í landi Efri-Reykja, Biskupstungum, Árnessýslu.

Húsið er glænýtt og er um stórglæsilegt hús að ræða. Í húsinu eru 5 stór svefnherbergi fyrir 11 manns, 11 sængur og 11 koddar eru til staðar. Einnig eru 2 flatskjáir og DVD spilari á báðum hæðum. Glæsilegt eldhús, borðstofa, stofa, 2 herbergi og baðherbergi niðri með þvottaaðstöðu. Rúmgóð setustofa, góðar svalir, 2 herbergi og glæsilegt baðherbergi er að finna uppi. Hiti er undir öllu gólfi úti og inni. Aðkoman er mjög góð og aldrei ófærð á vetrum vegna snjóa. Stór verönd með heitum potti. Stutt í verslun, golfvelli, sundlaug, veitingastaði og fleira.


Athugið
* Leigjandi hendir öllu rusli og skilar bustaðnum i normal standi.
*4000.- kr á mann umfram 8 manns.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 10 Mar 2010
Síðast uppfært: 07 Dec 2022
Stærð: 160 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 4 nætur
Aðgangur í lykla: Keybox on site

Aðstaða

Rúm

  • 11x Einbreitt rúm
  • 1x Barnarúm (2 - 12 ára)
  • 1x Barnarúm
  • 3x Dýnur

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Sigurdur

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Luxury by a River on The Golden Circle

801 Laugarás

(22 umsagnir)

15 Umsagnir

Jon Sigurdur Gardarsson
16 Apr 2020


Caralie
04 Mar 2020
The family were relly happy and recommend the cottage to other travellers

Andreas Gageik
10 Oct 2019
The house is really phantastic. We enjoyed every minute of our stay. You will miss nothing. The equipement is complete and luxurious. The host is very friendly and offers you any help you ask for.
The best cottage is in every way recommendable.

Ebbe Reinhold Hansen
09 Sep 2019


Svar frá Sigurdur Ragnarsson
Hello
you were excellent guests, thank you very much.
Ladislav Gal
26 Feb 2019


Rafn Herlufsen
14 Jan 2019


Emma adair
04 Jan 2019
This was an amazing stay. The nest was spotless and well equipped. The hot tub was steaming hot and a lovely treat on a cold night. Our kids even managed to see the northern lights from it. Gudurmur was a lovely host and took s lot of time to make sure we were comfortable with excellent directions and information. He even got us some groceries for the Christmas period as the shops were shut when we arrived. We cannot recommend this place highly enough Thank you for such a great stay
Emma

Jane Groom
15 Oct 2018
The property was ideally situated for exploring the golden circle and viewing northern lights. Spacious and comfortable. Fantastic views from large upstairs balcony.

Itay Riemer
21 Aug 2018
Well equipped. Nice hosts. Clean, sleeps 10+ very comfortably. Great kitchen. Quiet. Scenic. Close to Geysir and Thingvellir. Would definitely recommend for a group of 2 to 3 families. Visit the Secret Lagoon when there.

Margret Gunnarsdottir
11 Aug 2017
This is a house with a lot of space, perfect for big groups. It is fully equipped with a grill, great hot tub (heitur pottur) and everything you need in the kitchen. I stayed there with my family of 10 people (including 4 children from 0- 7 years). Sigurdur was very easy to communicate with both before and during the stay and flexible. The place is clean and the standard is high. I will definitely recommend this place

benjamin bohn
21 Apr 2017


jokatleen
20 Jul 2013
nice house. well equiped and fine views. friendly owner. good location for geisir and gulfoss. short walk to bruarfoss starts at the house. Minus: one of the bedrooms is above the room with the burner: some smell in that room. internet was not working. we had a pleasant stay. fam Breesch, belgium

Hildurjons
02 Jul 2013
Rosalega flottur og þægilegur bústaður í alla staði, frábær staðsetning og allt - vantaði mjög lítið upp á að við hefðum gefið 5 stjörnur, bara að niðurfallið í báðum sturtum var stíflað og grillið virkaði ekki nógu vel. En annars takk kærlega fyrir okkur - munum pottþétt koma aftur :)

Inga Dóra Halldórsdóttir
13 Jun 2013
Þessi bústaður er æðislega fínn og allt til alls.
sonur minn sagði að þetta væri miklu flottari en heimilið okkar. Ég varð bara abbó.
Með kveðju
Inga Dóra


Jordi Pigem Mogas
04 Apr 2012
Mjög rúmgott og fínt sumarhús á fallegum stað. Fallegur borðbúnaður, frábær pottur og þægileg rúm. Ofursturtan á efri hæðinni hefði þó mátt vera í lagi.