Bóka þennan bústað

Verð frá: $96.93

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Lítið gamalt sumarhús á bökkum Norðurár í Borgarfirði. Umhverfið er einstaklega fallegt. Svartagil er um 3 km frá þjóðvegi eitt, sunnan megin í Norðurárdal, gengt Bifröst og Hreðavatnsskála og rétt hjá Grábrók og Glanna.

Í sumarbústaðahverfi, mjög rólegt og afslappandi.

Í nágrenninu er ýmis konar afþreyingarmöguleikar. Golfvöllur er bæði við Bifröst og í Borgarnesi, sundlaugar á Varmalandi og í Borgarnesi og ýmsar gönguleiðir og hestaleiga í innan við 30 mínútna aksturs. Næstu verslanir eru í Borgarnesi.
Áhugaverðir staðir í nágrenninu eru til dæmis:
Hraunsnef sveitahótel, Erpsstaðir, Hreðavatn, Grábrók, Eiríksstaðir, Glanni.
Mjög miðsvæðis fyrir dagsferðir á Snæfellsnes, í Dali, í uppsveitir Borgarfjarðar og í Húnavatnssýslur.

Í húsinu eru 2 svefnherbergi, hvort um sig með hjónarúmi. Í húsinu er allur búnaður fyrir 4 gesti auk sjónvarps. Hitaveita. Heitur pottur er við húsið og sólhúsgögn.

Gæludýr eru ekki leyfð.
Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 09 Jun 2019
Síðast uppfært: 19 Sep 2019
Stærð: 45 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 3 nætur
Aðgangur í lykla: Móttaka og/eða lyklabox

Aðstaða

Rúm

  • 2x Tvíbreitt rúm

Afbókunarskilmáli


Hóflegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 14 dögum fyrir áætlaðan komudag þá fæst full 100% endurgreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Gu?r?n

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Cosy cottage with a hot tub and a view

311 Borgarbyggð

(5 umsagnir)1 Umsagnir

?ukasz Kostrzewski
23 Jul 2019
Very nice house in beautifull place. I strongly recommend ;)
Svar frá Gu?r?n Sigurj?nsd?ttir
Thank you for staying at Svartagil. You are always welcome.