Lítið gamalt sumarhús á bökkum Norðurár í Borgarfirði. Umhverfið er einstaklega fallegt. Svartagil er um 3 km frá þjóðvegi eitt, sunnan megin í Norðurárdal, gengt Bifröst og Hreðavatnsskála og rétt hjá Grábrók og Glanna.
Í sumarbústaðahverfi, mjög rólegt og afslappandi.
Í nágrenninu er ýmis konar afþreyingarmöguleikar. Golfvöllur er bæði við Bifröst og í Borgarnesi, sundlaugar á Varmalandi og í Borgarnesi og ýmsar gönguleiðir og hestaleiga í innan við 30 mínútna aksturs. Næstu verslanir eru í Borgarnesi.
Áhugaverðir staðir í nágrenninu eru til dæmis:
Hraunsnef sveitahótel, Erpsstaðir, Hreðavatn, Grábrók, Eiríksstaðir, Glanni.
Mjög miðsvæðis fyrir dagsferðir á Snæfellsnes, í Dali, í uppsveitir Borgarfjarðar og í Húnavatnssýslur.
Í húsinu eru 2 svefnherbergi, annað með hjónarúmi en koja í hinu. Í húsinu er allur búnaður fyrir 3 gesti. Hitaveita. Heitur pottur er við húsið og sólhúsgögn.
Gæludýr eru ekki leyfð.
Good to know
Check-in time: 16:00 Registered: 09 Jun 2019 Last update: 30 Nov 2024 Size: 45 m2
Response fromGudrun Sigurjonsdottir
Thank you for staying in Svartagil. Welcome back.
Furrokh Panthakee
04 Oct 2021
Great location near the river and beautiful property. The cottage is well equipped making our stay very comfortable. Very helpful host who provided us with tips for eating and shopping. Borgarnes is not so far away for groceries. Hope to be back again soon.
Kolbrún Ýrr Rolandsdóttir
20 Sep 2021
I rented this cabin for 3 nights to have quality time with my mom. Since I live in New York City and I needed to unwind in the countryside and hadn?t seen my mom for 9 months. This was the perfect getaway. The hot tub was the best part. We had a very lovely time and slept so good. Takk fyrir okkur. Mun klárlega mæla með og einnig stefni ég á að leigja bústaðinn aftur síðar.
Response fromGudrun Sigurjonsdottir
Kærar þakkir og vertu velkomin aftur.
Aldís Ósk Unnarsdóttir
27 Aug 2021
Response fromGudrun Sigurjonsdottir
Thank you so much, welcome back.
Kirsten Campbell
26 Jul 2021
This place was so wonderful & cozy! We went to the creamery & hiked up Grabrok crater. Cottage was on river & had such beautiful views of surroundings! We loved the hot tub too! Would absolutely go back again!! Tak firrir!
Response fromGudrun Sigurjonsdottir
Thank you, I am glad to read this - Takk fyrir.
Yndislegur staður að vera á. Bustaðurinn lítill og sætur. Við höfum ekki sofið svona vel lengi. Þetta er svo rólegt og stórkostlega fallegt umhverfi. Sjá má alls kyns kynjaverur í hrauninu ef vel er að gáð. Takk fyrir okkur
Response fromGudrun Sigurjonsdottir
Gaman að heyra, sömuleiðis takk. Velkomin aftur.
Sigurbjörg Egilsdóttir
17 Aug 2020
Response fromGudrun Sigurjonsdottir
Kærar þakkir og takk fyrir komuna.
Þórður Ásgeirsson
13 Jul 2020
Small but very nice and comfortable for 4 people. extremely well eqipped, nice hottub and beutiful surrondings.
Response fromGudrun Sigurjonsdottir
Thank you so much and welcome back.
Pétur Freyr Kristmundsson
13 Jul 2020
Frábær og kósí bústaður! Mæli eindregið með honum!
Response fromGudrun Sigurjonsdottir
Kærar þakkir og velkominn aftur.
Sandra Ýr Gunnarsdóttir
29 Jun 2020
Really good place and so cozy. Perfect for getting away and enjoy the nature
Response fromGudrun Sigurjonsdottir
Thank you so much and welcome back.
Deirdre Clark
26 May 2020
Lovely setting next to the river and the lava. Plenty of short walks nearby at Glanni and Hreðavatn. Good summer afternoon and early evening sun by the hotpot and porch with shelter from northernly winds. Definitely recommend!
Response fromGudrun Sigurjonsdottir
Thank you so much. Welcome back anytime.
eejice
12 Dec 2019
A very cosy cottage located in a quiet area with a magnificent landscape.
The cottage is well equipped sleeping four persons easily with room for more in the attic on madrases.
The host was very responsive and helpful.
We are family of four and had lovely days there enjoying the nature and relaxing in the cottage.
We would love to come back some day.
Response fromGudrun Sigurjonsdottir
Thank you, love to hear you enjoyed it. Welcome back.
Helgi Þór Helgason
10 Oct 2019
?ukasz Kostrzewski
23 Jul 2019
Very nice house in beautifull place. I strongly recommend ;)
Response fromGudrun Sigurjonsdottir
Thank you for staying at Svartagil. You are always welcome.