Bóka þennan bústað

Verð frá: $561.44

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Fallegt lúxushús í notalegu umhverfi í borgarfirði á vesturlandi.
Húsið er 156fm að stærð með 2 svefnherbergjum, tveimur samliggjandi stofum opið eldhús með borðbúnaði fyrir 12 manns.
Baðherbergið er rúmgott og er með sturtu.
Gestahús með 3 svenherbergjum svefnpláss fyrir 7 manns.
Baðherbergi með sturtu.
Verönd er við húsið með heitum gott gott útsýni út á þverá.
Stórt útigrill fylgir húsinu með útiborði og stólum.

Gott að vita

Komutími: 14:00
Skráð: 02 May 2018
Síðast uppfært: 27 Jul 2022
Stærð: 198 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 3 nætur
Aðgangur í lykla: At house

Aðstaða

Rúm

  • 8x Einbreitt rúm
  • 1x Tvíbreitt rúm
  • 1x Koja fyrir 2

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Sverrir

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Vilmundarstaðir

320 Borgarbyggð


Luxury House for 16 with a Guesthouse

311 Borgarnes

(2 umsagnir)

1 Umsagnir

Telma Rut Sigurðardóttir
26 Oct 2020