Bóka þennan bústað

Verð frá: $172.45

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Íbúðin er einstaklega vel staðsett nokkra mínútna gangur er í miðbæ Akureyrar.
Í húsinu eru tvær íbúðir, og er þessi íbúð á neðri hæð hússins með sérinngangi. Íbúin er með tvö svefnherbergi, eitt með tvemur einbreiðum rúmum og eitt með tvöföldu rúmi og skápa í hvoru herbergi.
Gangurinn er breiður og bjartur og baðherbergi er inn af gangi með baðkar og sturtu ofaní baðkar. Stofan er einnig inn af gangi og þar er svefnsófi fyrir tvo ásamt borðstofuborði fyrir allt að 6 manns.
Eldhúsið er vel standsett og með gott ústýni yfir bæinn og fjörðinn.
Frá gangi er einnig hægt að ganga inn í sameiginlegt þvottahús með þvottavél og þurrkara.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 03 Nov 2017
Síðast uppfært: 05 Jul 2020
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 2 nætur
Aðgangur í lykla:

Aðstaða

Rúm

  • 2x Einbreitt rúm
  • 1x Tvíbreitt rúm
  • 1x Svefnsófi fyrir 2

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Guðbjörg

17 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Perfect location, 3 bdr apartment.

600 Akureyri

(1 umsagnir)

Holiday home in Akureyri

600 Akureyri

(2 umsagnir)

Akureyri Cottages 2

603 Akureyri


1 Umsagnir

Sigrún Rohleder
30 Oct 2018
This is a beautiful property in a really quiet location. It has everything to cover the basic needs and a bit more. The view is stunning for a basement apartment. 4/5 stars because I think it a wee bit pricey. But you get your own 4 walls and bathroom in a perfect location. It gets my recommendation!