Mountain Cabin - Fjallagisting

Skagaströnd, North, Iceland

(10 umsagnir)
Merkja sem uppáhalds
Svefnherbergi 1 / Svefnpláss 4 / Bathrooms 1

Bóka þennan bústað

Verð frá: $148.54

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Fjallagisting er staðsett á Steinnýjarstöðum sem er um 10 km norðan við Skagaströnd. Í bústaðnum er hjónarúm 140 cm breitt og eitt 120 cm breitt rúm og ungbarnarúm. Gisting er fyrir 4 fullorðna. Einnig eru 2 þykkar dýnur í húsinu. Í húsinu er borðbúnaður fyrir 10 manns. 32" flatskjár og hljómflutningstæki eru í húsinu. Stór verönd er við húsið. Veiðileyfi seld á staðnum í hið margrómaða Langavatn á Skaga ( aðeins 5 km frá bænum) Tilvalið að leggja upp í gönguferð um Skagaheiði. Aðeins um 10 km frá Skagaströnd og um 35 km frá Blönduós.
Lyklar eru sóttir á bænum um leið og leigutaki mætir.
Hægt er að koma á komudegi kl:16:00 í bústaðinn en á skiladegi þarf að skila bústaðnum kl:12:00
Gestir eru vinsamlegast beðnir að virða skilatímann.


Rúmföt leigjast sér á kr.2.000- per persónu.
Lokaþrif. kr.7.000-.

Tilvalið að skella sér í réttir, berjamó eða gönguferðir :) Við hlökkum til að taka vel á móti ykkur :)

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 27 Jun 2012
Síðast uppfært: 24 Apr 2018
Stærð: 35 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 1 nætur
Aðgangur í lykla: Key on the farm Steinnýjarstað

Aðstaða

Verð per nótt

Virkir dagar Helgar
Vetur $148.54 $148.54
Sumar $148.54 $148.54

Aðrar þjónustur

Þrif $69.32
Rúmföt og handklæði $19.81 per persónu
Morgunmatur Ekki í boði
Eigandi
Kristján Steinar

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Solhofdi Cottage 5

545 Skagaströnd

(8 umsagnir)

Ljoshofdi Cottage 4

545 Skagaströnd

(10 umsagnir)

10 Umsagnir

Martina Pötzsch
31 Aug 2017
Great hospitality, cosy cabin.Thank you!
line arhainx
17 Aug 2017
There is a really nice lake !
Tim Große-Ruiken
03 Jul 2017
Svar frá Kristján Steinar Kristjánsson
:)
Florence FAYE
11 Aug 2016
cottage trés mignon, au calme dans une ferme avec le chant des oiseaux. Propriétaire sympathique qui a fait visiter son étable à nos filles. La région du nord est magnifique .
Ute Stenkewitz
14 Jul 2016
Pavol Sopko
27 Jun 2016
a.fridrik
10 Aug 2015
Flott hús á góðum stað.
Okkar viðskiptavinir mjög ánægðir.
Komum til með að nýta það oftar.
Mbk
Friðrik
Svar frá Kristján Steinar Kristjánsson
Gaman að heyra Friðrik :)
Tatyana Yakovleva
27 Jun 2014
It was so perfect place to stay. Thanks to Linda and her beautiful family my visit to this Land of Wonders became even better. Cabin is very well furnishd and has everything you need. And also going around Skagi fjord was a great surprice - such amazing sights! Recommend it, Tanya.
Haraldur Emilsson
20 Jun 2013
Fínt hús og gott að vera í.
Mike Burns
17 Aug 2012
Very well equipped. Single open plan room. On owners farm down long gravel road and pleasant loction for a quiet break away from tourist areas.