Bóka þennan bústað

Verð frá: $142.83

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Notalegt 45fm sumarhús á bökkum Laxár í Leirársveit. í svefnherberginu er queen-size hjónarúm og tvöfaldur svefnsófi í stofunni. Gott eldhús með uppþvottavél, örbylgjuofn, kaffivél, eldavél og útvarpi með geislaspilara. Sængur og koddar fyrir fjóra, baðherbergi og sturta.

Fallegt umhverfi með miklu og góðu útsýni enda er húsið umkringt mikilli viðáttu. Pallur er utan um allt húsið sem er skjólgóður og tilvalin til að slappa af í góða veðrinu. Sumarhúsið er staðsett 29km frá fossinum Glym, 14km eru út á Akranes og 22km í Borgarnes þar sem er að finna golfvelli, verslanir, sundlaugar og þjónustu.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 31 Jul 2017
Síðast uppfært: 03 Jul 2020
Stærð: 45 m2
Útritunartími: 11:00
Lágmarksnætur: 2 nætur
Aðgangur í lykla: Í andyri veitingastaðar

Aðstaða

Rúm

  • 1x Tvíbreitt rúm
  • 1x Svefnsófi fyrir 2

Afbókunarskilmáli


Sveigjanlegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 72 klst (3 dögum) fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 100% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Vöttur

13 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðirHlíð Cottage 2

301 Akranes

(64 umsagnir)