Bóka þennan bústað

Verð frá: $308.69

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Sumarhúsið er byggt árið 2006 í landi Indriðastaða og stendur við vatnið. Í húsinu eru 3 svefnherbergi og svefnloft. Húsið er búið helstu tækjum og tólum og þægilegt fyrir allt að 10 manns. Í gestahúsinu er auk þess rúm fyrir 2, með sér baðherbergi (með sturtu). Við heita pottinn er útisturta. Gott grill er í grillgeymslu, borð bæði fyrir sunnan og vestan hús. Stór lóð sem hentar vel til leikja og börnin hafa dundað sér við að stífla leikinn sem reynnur gegnum landið. Þar veiða þau líka síli. Stutt er á Hvanneyri, í Hreppslaug og á golfvellinu á Akranesi og Hamri. Ber eru í landinu, bæði bláber og krækiber.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 23 Aug 2016
Síðast uppfært: 26 May 2020
Stærð: 100 m2
Útritunartími: 00:00
Lágmarksnætur: 3 nætur
Aðgangur í lykla: Contact owner for keys

Aðstaða

Rúm

  • 4x Einbreitt rúm
  • 3x Tvíbreitt rúm

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Astridur og Ragnhildur

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Skógarnes

311 Borgarnes


Warm and cozy house

310 Borgarnes


Sólvellir 1 Amazing view NEAR REYKJAVIK

301 Mosfellsbær Kjósahrep

(25 umsagnir)

1 Umsagnir

Robert Gibson
14 Jul 2017
We were an extended family ages 10-80 that stayed for three nights at the lakehouse. It was a fantastic finale to a wonderful visit to Iceland. The location was perfectly situated to visit the Snæfellsnes Peninsula, horseback riding at Sturlureykir farm, Reykholt, Borgarnes, and Viðgelmir cave. The house is wonderfully spacious with a loft area for the kids to sleep and play in, and a separate guest suite for the grandparents to have some quiet, private space. We enjoyed being right beside the lake, and our family loved the hotspring-fed jacuzzi tub. The house was very well stocked with everything we could possibly need. Thank you so much for allowing us to stay in your beautiful lakehouse!!

Svar frá Astridur og Ragnhildur Vigfusdottir
It was our pleasure. Good to hear you enjoyed your stay. Nice meeting you.