Bóka þennan bústað

Verð frá: $213.01

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Afar hlýlegt og fallegt hús með gistingu fyrir allt að 11 manns. Húsið er fjölskyldusetur, en afi og amma byggðu húsið og bjuggu þar með búskap mestan hluta ævi sinnar. Nú er húsið notað sem sumarhús fyrir fjölskyldumeðlimi og fleiri.
Í húsinu eru þrjú svefnherbergi og lokuð stofa sem yfirleitt er notuð sem fjórða svefnherbergið þegar stórfjölskyldan kemur saman.
Eitt stórt fjölskylduherbergi er með tvíbreiður rúmi og kojum. Annað minna herbergi er með tvemur einbreiðum rúmum, svo er hornherbergið með tvemur einbreiðum rúmum, sem yfirleitt liggja saman til að mynda tvíbreitt rúm. Stofan er lokuð, en þar er sverfnsófi fyrir tvo sem og eitt einbreitt rúm.
Eldhúsið er rúmgott og bjart, með sætapláss fyrir 10-12 manns. Þar eru allar nauðsynlegur borðbúnaður, tveir ískápar, eldávél, ofn, kaffikanna og ketill, ristavél og örbylgjuofn.
Inn af eldhúsi eru tvær geymslur.
Baðherbergið er nýlega gert upp með sturtu og þvottavél.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 02 Mar 2017
Síðast uppfært: 28 Nov 2022
Stærð: 100 m2
Útritunartími: 11:00
Lágmarksnætur: 2 nætur
Aðgangur í lykla: Contact owner for keys

Aðstaða

Rúm

  • 7x Einbreitt rúm
  • 2x Barnarúm (2 - 12 ára)
  • 1x Svefnsófi fyrir 2

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Guðbjörg

1 bústaðir á Bungalo

4 Umsagnir

Christiane Thonig
06 Aug 2022
The house offers much space. Kitchen has got a very good furnishing and is well equiped. The place is quiet and sunny. It has a great view over the fjord. It's a good base for exploring westfjords, snæfellsnes and western parts of Iceland.

Sigrún Erla Þorleifsdóttir
06 Jul 2021
Gott hús og gott að vera þarna. Allt til alls þarna. Frábært útsýni. Góð rúm. Ekkert Wi-fi. Væri gott að hafa það.
Kveðja Sigrún.

Ólafía Sigurpálsdóttir
17 Jun 2021
Við vorum öll mjög ánægð með þetta hús,mjög snyrtilegt og rúmgott og allt til alls og útsýnið alveg magnað .

Nathalie Royer
22 Jul 2019
+ Nice & warm house, great view, kitchen well equiped (except a pasta sieve!)

- Only 1 wc,& in the bathroom (not easy when 8 people!)
very windy