Bóka þennan bústað

Verð frá: $230.28

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Komið er inn á í forstofu með fatahengi. Á hægri hönd er stofa með eldhúskrók, eldavél og áhöldum. Í stofunni er einnig svefnsófi. Til vinstri er svefnálma með tveimur herbergjum. Í báðum herbergjum er hjónarúm og í öðru er einnig einfaldur beddi


Í kringum bústaðinn er pallur og á honum er heitur pottur ásamt gasgrilli.

Bústaðurinn er staðsettur á Blönduósi við árbakka Blöndu í fallegu umhverfi steinsnar frá þjóvegi 1 sem er hringvegurinn í kringum Ísland.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 03 Sep 2012
Síðast uppfært: 29 Jul 2020
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 1 nætur
Aðgangur í lykla: Blönduós/Glaðheimar

Aðstaða

Rúm

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Blanda ehf Melabraut 21 540

18 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Glaðheimar 7

540 Blönduós

(7 umsagnir)

Iðavellir Guesthouse

545 Skagaströnd


Stekkjardalur

541 Húnavatnshreppur

(5 umsagnir)

1 Umsagnir

annhulda
27 Jun 2016
Kostir: Frábær staðsetning, gott rými í sumarhúsinu og vel skipulagt.
Ókostir: Mjög léleg rúm.